Ríkið tilbúið að liðka fyrir kjarasamningum með aðgerðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. febrúar 2015 14:20 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi komandi kjarasamninga á þingi í morgun. Vísir/Valli Ríkið er tilbúið til að koma að kjaraviðræðum ef fram koma tillögur og ábendingar frá aðilum vinnumarkaðirns. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi þar sem hann ræddi við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um komandi viðræður. „Ég hef lýst því ítrekað yfir að undanförnum að ríkisstjórnin sé mjög opin fyrir tillögum, ábendingum, og lasunamiðaðri nálgun frá aðilum vinnumarkaðrins. Það er að segja við erum opin fyrir hugmyndum um hvað við getum lagt af mörkum,“ sagði hann. Katrín hóf umræðuna undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir.Vísir/GVA Forsætisráðherra sagði að fyrir viðræðurnar skipti máli hvernig ríkið hagar skattlagningu og gjaldtöku og í þeim málum sagði hann að ríkisstjórnin hefði sýnt að hún væri tilbúin að taka ábendingum aðila vinnumarkaðarins. Sigmundur Davíð sagðist einnig vonast til þess að sú undirbúningsvinna sem stjórnvalda hafa unnið í húsnæðismálum muni nýtast í „Vonandi má hún verða til þess að liðka fyrir samningum og bæta um leið stöðu bæði leigjenda og þeirra sem vilja fjárfesta í húsnæði,“ sagði hann. Í fyrirspurninni vildi Katrín einnig fá skýr svör um hvort forsætisráðherra styddi kröfu um krónutöluhækkanir fremur en prósentuhækkanir. Sigmundur svaraði því til að hann vildi sérstaklega að komið yrði til móts við fólk með lægri og millitekjur og að krónutöluhækkanir væru best fallnar til þess. „Eins og ég hef ítrekað lýst yfir tel ég krónutöluhækkun vera skynsamlega nálgun í þeim kjarasamningum sem í hönd fara,“ sagði hann. Alþingi Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Ríkið er tilbúið til að koma að kjaraviðræðum ef fram koma tillögur og ábendingar frá aðilum vinnumarkaðirns. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi þar sem hann ræddi við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um komandi viðræður. „Ég hef lýst því ítrekað yfir að undanförnum að ríkisstjórnin sé mjög opin fyrir tillögum, ábendingum, og lasunamiðaðri nálgun frá aðilum vinnumarkaðrins. Það er að segja við erum opin fyrir hugmyndum um hvað við getum lagt af mörkum,“ sagði hann. Katrín hóf umræðuna undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir.Vísir/GVA Forsætisráðherra sagði að fyrir viðræðurnar skipti máli hvernig ríkið hagar skattlagningu og gjaldtöku og í þeim málum sagði hann að ríkisstjórnin hefði sýnt að hún væri tilbúin að taka ábendingum aðila vinnumarkaðarins. Sigmundur Davíð sagðist einnig vonast til þess að sú undirbúningsvinna sem stjórnvalda hafa unnið í húsnæðismálum muni nýtast í „Vonandi má hún verða til þess að liðka fyrir samningum og bæta um leið stöðu bæði leigjenda og þeirra sem vilja fjárfesta í húsnæði,“ sagði hann. Í fyrirspurninni vildi Katrín einnig fá skýr svör um hvort forsætisráðherra styddi kröfu um krónutöluhækkanir fremur en prósentuhækkanir. Sigmundur svaraði því til að hann vildi sérstaklega að komið yrði til móts við fólk með lægri og millitekjur og að krónutöluhækkanir væru best fallnar til þess. „Eins og ég hef ítrekað lýst yfir tel ég krónutöluhækkun vera skynsamlega nálgun í þeim kjarasamningum sem í hönd fara,“ sagði hann.
Alþingi Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira