30 milljarða þyrfti til að breikka einbreiðar brýr með 90 kílómetra hámarkshraða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. febrúar 2015 14:53 Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vildi svör frá innanríkisráðherra um brýr. VÍSIR/ÓMAR/PJETUR Tæplega 700 einbreiðar brýr eru hluti af íslenska þjóðvegakerfinu. Það er 58 prósent allra brúa sem eru í umsjón Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Haraldar Einarssonar, þingmanns Framsóknar. Spurning Haraldar snéri að einbreiðum brúm þar sem hámarkshraði er yfir 90 kílómetrar á klukkustund. Samkvæmt svarinu eru þær 197 talsins. Flestar þeirra eru í Suðurkjördæmi, sem er kjördæmi Haraldar.Sjá einnig: Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Samanlögð lengd einbreiðu brúnna með yfir 90 kílómetra hámarkshraða er 9,4 kílómetrar. Kostnaður við endurgera brýr af þeirri lengd með það fyrir augum að tvöfalda þær gæti verið 30 milljarðar króna, samkvæmt Ólöfu. „Til viðbótar kæmi síðan kostnaður við vegagerð sem er mismikill eftir aðstæðum á hverjum stað. Verkefnið er því gríðarlega stórt,“ segir í svarinu en stefnt er að því að fækka einbreiðum brúm í vegáætlunarhluta samgönguáætlunar 2011–2022. Í svari ráðherra eru einnig upplýsingar um meðalaldur einbreiðra brúa, sem eru 50 ár. Alþingi Tengdar fréttir Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Tæplega 700 einbreiðar brýr eru hluti af íslenska þjóðvegakerfinu. Það er 58 prósent allra brúa sem eru í umsjón Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Haraldar Einarssonar, þingmanns Framsóknar. Spurning Haraldar snéri að einbreiðum brúm þar sem hámarkshraði er yfir 90 kílómetrar á klukkustund. Samkvæmt svarinu eru þær 197 talsins. Flestar þeirra eru í Suðurkjördæmi, sem er kjördæmi Haraldar.Sjá einnig: Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Samanlögð lengd einbreiðu brúnna með yfir 90 kílómetra hámarkshraða er 9,4 kílómetrar. Kostnaður við endurgera brýr af þeirri lengd með það fyrir augum að tvöfalda þær gæti verið 30 milljarðar króna, samkvæmt Ólöfu. „Til viðbótar kæmi síðan kostnaður við vegagerð sem er mismikill eftir aðstæðum á hverjum stað. Verkefnið er því gríðarlega stórt,“ segir í svarinu en stefnt er að því að fækka einbreiðum brúm í vegáætlunarhluta samgönguáætlunar 2011–2022. Í svari ráðherra eru einnig upplýsingar um meðalaldur einbreiðra brúa, sem eru 50 ár.
Alþingi Tengdar fréttir Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3. febrúar 2015 21:00