Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 27. janúar 2015 18:37 Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki sammála niðurstöðu Hæstaréttar sem felldi úr gildi nálgunarbann lögreglu á sambýlismann Juliane Ferguson sem Héraðsdómur hafði áður staðfest. Hún segir að löggjafarvaldið verði að grípa boltann ef lögin nái ekki þeim tilgangi sem til er ætlast. Stöð 2 talaði í gær við Juliane Ferguson, sem hefur dvalið í Kvennaathvarfinu frá því í nóvember, en hún hefur kært sambýlismann sinn fyrir líkamsárás sem átti sér stað í júlí. Þau deila um forræði tevggja ára dóttur sinnar og íbúð sem er á hennar nafni. Í janúar sendi maðurinn síðan kynlífsmyndband og nektarmyndir til vinnufélaga Juliane. Heimilt er að beita nálgunarbanni ef rökstuddur grunur er um að sakborningur hafi framið refsivert brot eða raskað á annan hátt friði brotaþola. Þrátt fyrir það felldi Hæstiréttur úr gildi nálgunarbann lögreglu á manninn, þótt rökstuddur grunur sé um líkamlegt ofbeldi og hann hafi játað að hafa sent vinnufélögum konunnar kynlífsmyndband og nektarmyndir af konunni. Hæstiréttur telur of langt liðið frá ofbeldinu. Þá segir í dómnum að nálgunarbann gæti ekki komið í veg fyrir slíkt þótt það sé gróft brot á friðhelgi einkalífs. Alda Hrönn segist telja að Hæstiréttur beiti meðalhófsreglunni þolandanum í óhag, ekki síst með tilliti til þess að heimilisofbeldismál séu mjög tilfinningaþrungin og sjaldan alveg klippt og skorin. Tengdar fréttir Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki sammála niðurstöðu Hæstaréttar sem felldi úr gildi nálgunarbann lögreglu á sambýlismann Juliane Ferguson sem Héraðsdómur hafði áður staðfest. Hún segir að löggjafarvaldið verði að grípa boltann ef lögin nái ekki þeim tilgangi sem til er ætlast. Stöð 2 talaði í gær við Juliane Ferguson, sem hefur dvalið í Kvennaathvarfinu frá því í nóvember, en hún hefur kært sambýlismann sinn fyrir líkamsárás sem átti sér stað í júlí. Þau deila um forræði tevggja ára dóttur sinnar og íbúð sem er á hennar nafni. Í janúar sendi maðurinn síðan kynlífsmyndband og nektarmyndir til vinnufélaga Juliane. Heimilt er að beita nálgunarbanni ef rökstuddur grunur er um að sakborningur hafi framið refsivert brot eða raskað á annan hátt friði brotaþola. Þrátt fyrir það felldi Hæstiréttur úr gildi nálgunarbann lögreglu á manninn, þótt rökstuddur grunur sé um líkamlegt ofbeldi og hann hafi játað að hafa sent vinnufélögum konunnar kynlífsmyndband og nektarmyndir af konunni. Hæstiréttur telur of langt liðið frá ofbeldinu. Þá segir í dómnum að nálgunarbann gæti ekki komið í veg fyrir slíkt þótt það sé gróft brot á friðhelgi einkalífs. Alda Hrönn segist telja að Hæstiréttur beiti meðalhófsreglunni þolandanum í óhag, ekki síst með tilliti til þess að heimilisofbeldismál séu mjög tilfinningaþrungin og sjaldan alveg klippt og skorin.
Tengdar fréttir Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27