Fór á slysstað á laugardaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2014 22:09 Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar Róbert lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell. Róbert ók sleða sínum fram af hengju og braut í sér sautján bein. „Þetta var mjög tvísýnt, ég fór á slysstað á laugardag og skoðaði þetta. Það mátti ekki miklu muna að maður stæði ekki hér,“ sagði Róbert í viðtali við Heimi Má Pétursson í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. Róbert segist enn eiga smá í land en allt sé að koma. Hann sé meðal annars búinn að ganga Laugaveginn. „Ég er farinn að hlaupa og æfa aftur. Þetta er bara verkefni sem maður glímir við. Maður passar sig að hreyfa sig á hverjum degi og leyfa líkamanum að jafna sig.“ Aðspurður um stóru málin segir Róbert stöðu mála hvað umhverfismál varði ekki góða. Þá bíði hann þess að sjá endurskoðuð lög um náttúruvernd. Stóra málið sé hins vegar fjárlög ríkisstjórnarinnar. „Við erum að horfa á fjársvelti vegna ávörðunar um skuldaniðurfellingu.“ Alþingi Tengdar fréttir Róbert Marshall á spítala eftir vélsleðaslys Fór fram af hengju við Hlöðufell. 22. mars 2014 19:44 „Ég fann það að dauðinn var bara þarna“ Þingmaðurinn Róbert Marshall lenti í alvarlegu vélsleðaslysi þann 22. mars. 1. apríl 2014 22:00 Róbert fékk batakveðjur af Alþingi „Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag. 24. mars 2014 16:39 „Vona að ég verði brottskráður af sjúkrahúsinu með sæmd á morgun“ Róbert Marshall segist óðum vera að jafna sig eftir alvarlegt vélsleðaslys í lok mars. 6. apríl 2014 21:34 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar Róbert lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell. Róbert ók sleða sínum fram af hengju og braut í sér sautján bein. „Þetta var mjög tvísýnt, ég fór á slysstað á laugardag og skoðaði þetta. Það mátti ekki miklu muna að maður stæði ekki hér,“ sagði Róbert í viðtali við Heimi Má Pétursson í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. Róbert segist enn eiga smá í land en allt sé að koma. Hann sé meðal annars búinn að ganga Laugaveginn. „Ég er farinn að hlaupa og æfa aftur. Þetta er bara verkefni sem maður glímir við. Maður passar sig að hreyfa sig á hverjum degi og leyfa líkamanum að jafna sig.“ Aðspurður um stóru málin segir Róbert stöðu mála hvað umhverfismál varði ekki góða. Þá bíði hann þess að sjá endurskoðuð lög um náttúruvernd. Stóra málið sé hins vegar fjárlög ríkisstjórnarinnar. „Við erum að horfa á fjársvelti vegna ávörðunar um skuldaniðurfellingu.“
Alþingi Tengdar fréttir Róbert Marshall á spítala eftir vélsleðaslys Fór fram af hengju við Hlöðufell. 22. mars 2014 19:44 „Ég fann það að dauðinn var bara þarna“ Þingmaðurinn Róbert Marshall lenti í alvarlegu vélsleðaslysi þann 22. mars. 1. apríl 2014 22:00 Róbert fékk batakveðjur af Alþingi „Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag. 24. mars 2014 16:39 „Vona að ég verði brottskráður af sjúkrahúsinu með sæmd á morgun“ Róbert Marshall segist óðum vera að jafna sig eftir alvarlegt vélsleðaslys í lok mars. 6. apríl 2014 21:34 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
„Ég fann það að dauðinn var bara þarna“ Þingmaðurinn Róbert Marshall lenti í alvarlegu vélsleðaslysi þann 22. mars. 1. apríl 2014 22:00
Róbert fékk batakveðjur af Alþingi „Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag. 24. mars 2014 16:39
„Vona að ég verði brottskráður af sjúkrahúsinu með sæmd á morgun“ Róbert Marshall segist óðum vera að jafna sig eftir alvarlegt vélsleðaslys í lok mars. 6. apríl 2014 21:34