Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 1. júní 2014 01:00 Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt nýjustu tölum. Meirihlutinn er fallinn í Reykjavík samkvæmt nýjustu tölum en samkvæmt þeim er Framsókn með 14 prósent atkvæða en það skilar þeim tveim mönnum í Borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík. Þetta eru stórtíðindi, sé miðað við skoðanakannanir sem gerðar voru skömmu fyrir kosningar. Samfylkingin og Björt framtíð ná aðeins sjö borgarfulltrúum og er meirihlutinn því fallinn. Sjálfstæðismenn eru með 29,8 prósent atkvæða, sem er rúmum tveimur prósentustigum meira en Samfylkingin. 26.655 atkvæða hafa verið talin. Framsókn er með tvo borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur er með fimm, Samfylkingin fimm, Vinstri grænir með einn og Björt framtíð með tvo. Illa gekk að fá tölurnar birtar í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins. Formaður kjörstjórnar þurfti þrjár tilraunir til þess að lesa hvernig atkvæðin féllu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna J. Guðmundsdóttir, sem eru efstar á lista Framsóknarflokksins eru báðar inni í borgarstjórn, sé miðað við þessi úrslit. Framsóknarflokkurinn var mikið í umræðunni, eftir ummæli Sveinbjargar Birnu um lóðarúthlutun til Félags múslima, þann 23. maí. Sveinbjörg Birna lét hafa það eftir sér að flokkurinn hafi þurft að eyða minna fé í kosningabaráttuna vegna þess. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Meirihlutinn er fallinn í Reykjavík samkvæmt nýjustu tölum en samkvæmt þeim er Framsókn með 14 prósent atkvæða en það skilar þeim tveim mönnum í Borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík. Þetta eru stórtíðindi, sé miðað við skoðanakannanir sem gerðar voru skömmu fyrir kosningar. Samfylkingin og Björt framtíð ná aðeins sjö borgarfulltrúum og er meirihlutinn því fallinn. Sjálfstæðismenn eru með 29,8 prósent atkvæða, sem er rúmum tveimur prósentustigum meira en Samfylkingin. 26.655 atkvæða hafa verið talin. Framsókn er með tvo borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur er með fimm, Samfylkingin fimm, Vinstri grænir með einn og Björt framtíð með tvo. Illa gekk að fá tölurnar birtar í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins. Formaður kjörstjórnar þurfti þrjár tilraunir til þess að lesa hvernig atkvæðin féllu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna J. Guðmundsdóttir, sem eru efstar á lista Framsóknarflokksins eru báðar inni í borgarstjórn, sé miðað við þessi úrslit. Framsóknarflokkurinn var mikið í umræðunni, eftir ummæli Sveinbjargar Birnu um lóðarúthlutun til Félags múslima, þann 23. maí. Sveinbjörg Birna lét hafa það eftir sér að flokkurinn hafi þurft að eyða minna fé í kosningabaráttuna vegna þess.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira