Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum 4. desember 2008 22:02 David James gerði dýr mistök í marki Portsmouth í kvöld NordicPhotos/GettyImages Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Portsmouth byrjaði hræðilega í Þýskalandi í kvöld og lenti undir 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur. Jermain Defoe jafnaði fyrir Portsmouth á 11. mínútu og Arnold Mvuemba kom liðinu reyndar yfir þremur mínútum síðar. Heimamenn jöfnuðu svo á 23. mínútu og þannig var staðan allt þar til á 74. mínútu þegar Zvjezdan Misimovic tryggði Wolfsburg sigurinn eftir herfileg mistök David James í markinu. Hann bætti reyndar fyrir það að nokkru leyti skömmu síðar þegar hann varði vítaspyrnu, en Portsmouth varð að sætta sig við tap og er úr leik í keppninni. Liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki og á ekki möguleika á að komast áfram. Í hinum leiknum í E-riðli vann Braga 2-1 sigur á Heerenveen frá Hollandi. Aston Villa tapaði sem fyrr segir 2-1 fyrir lágt skrifuðum andstæðingum sínum frá Slóvakíu á heimavelli, en Hamburg vann á sama tíma 2-0 sigur á Slavia Prag og það þýddi að Villa var öruggt með þriðja sætið í riðlinum. Það var Nathan Delfouneso sem skoraði mark Villa á 28. mínútu eftir að gestirnir höfðu komist í 2-0 snemma í leiknum. Í G-riðlinum gerðu Valencia og Club Brugge 1-1 jafntefli líkt og FCK og Rosenborg. Riðilinn er galopinn en þar er franska liðið St. Etienne á toppnum með 7 stig og Valencia hefur 5. Í H-riðlinum gerðu svo Lech Poznan og Deportivo 1-1 jafntefli og CSKA Moskva vann 4-3 útisigur á Nancy frá Frakklandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Hugsaði lítið og stressaði sig minna Handbolti Fleiri fréttir Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Portsmouth byrjaði hræðilega í Þýskalandi í kvöld og lenti undir 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur. Jermain Defoe jafnaði fyrir Portsmouth á 11. mínútu og Arnold Mvuemba kom liðinu reyndar yfir þremur mínútum síðar. Heimamenn jöfnuðu svo á 23. mínútu og þannig var staðan allt þar til á 74. mínútu þegar Zvjezdan Misimovic tryggði Wolfsburg sigurinn eftir herfileg mistök David James í markinu. Hann bætti reyndar fyrir það að nokkru leyti skömmu síðar þegar hann varði vítaspyrnu, en Portsmouth varð að sætta sig við tap og er úr leik í keppninni. Liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki og á ekki möguleika á að komast áfram. Í hinum leiknum í E-riðli vann Braga 2-1 sigur á Heerenveen frá Hollandi. Aston Villa tapaði sem fyrr segir 2-1 fyrir lágt skrifuðum andstæðingum sínum frá Slóvakíu á heimavelli, en Hamburg vann á sama tíma 2-0 sigur á Slavia Prag og það þýddi að Villa var öruggt með þriðja sætið í riðlinum. Það var Nathan Delfouneso sem skoraði mark Villa á 28. mínútu eftir að gestirnir höfðu komist í 2-0 snemma í leiknum. Í G-riðlinum gerðu Valencia og Club Brugge 1-1 jafntefli líkt og FCK og Rosenborg. Riðilinn er galopinn en þar er franska liðið St. Etienne á toppnum með 7 stig og Valencia hefur 5. Í H-riðlinum gerðu svo Lech Poznan og Deportivo 1-1 jafntefli og CSKA Moskva vann 4-3 útisigur á Nancy frá Frakklandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Hugsaði lítið og stressaði sig minna Handbolti Fleiri fréttir Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira