Lífið samstarf

Amma mælti með „töfratöflum“ við barnabarnið

„Amma mín var alltaf að dásama Nutrilenk. Hún talaði um þetta sem töfratöflur eftir að hún varð sjálf mun betri í hnjánum og ökklunum og mælti með þessu fyrir mig. Ég ákvað því að láta reyna almennilega á þetta,“ segir Gísli Eyjólfsson, fótboltamaður en hann hefur notað Nutrilenk í dágóðan tíma og finnur mikinn mun á hnjánum á sér.

Lífið samstarf

Bjargaðu skjaldbökum með maskarakaupunum þínum

Sænska snyrtivörumerkið Sweed Beauty er þekkt fyrir vegan vörur og stuðning sinn við umhverfismál. Merkið hóf göngu sína með léttustu og náttúrulegustu augnhárunum á markaðnum og er nú hvað þekktast fyrir augnháraserum sem er án allra skaðlegra efna, og margverðlaunaða maskarann Lash Lift.

Lífið samstarf

Hélt að hún gæti ekki lært en stefnir nú á háskólanám

„Stærsti fjársjóðurinn sem ég hef með mér frá Menntastoðum Mímis er sjálfsvirðingin. Að hafa upplifað þá tilfinningu að vera góð í einhverju og fengið staðfestingu á því að ég get menntað mig,“ segir Stella Guðrún Arnardóttir en hún settist aftur á skólabekk eftir 14 ára hlé.

Lífið samstarf

Fjöl­breytt leik­ár í Þjóð­­leik­húsinu og ný byltingar­­kennd á­­skriftar­­leið

Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor.

Lífið samstarf

Taktu þátt í Skóla­leik Vísis

Haustið er skemmtilegur og spennandi tími þegar samfélagið fer í gang eftir gott sumarfrí. Skólar landsins eru að hefja starf sitt þessa dagana og eru því mörg skemmtileg verkefni og áskoranir framundan hjá nemendum landsins.

Lífið samstarf