Sprite Zero Klan og Ásgeir Orri eiga bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu SS 1. september 2023 11:53 Daníel Óskar Jóhannesson og Kolbeinn Sveinsson skipa dúettinn Sprite Zero Klan en þeir sigruðu keppnina um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu ásamt Ásgeiri Orra Ásgeirssyni. Sprite Zero Klan stóðu uppi sem sigurvegarar í Skúrnum, keppninni um bestu nýju útgáfuna af gamla góða SS pylsulaginu. Það eru þeir Daníel Óskar Jóhannesson og Kolbeinn Sveinsson sem skipa dúettinn Sprite Zero Klan en þeir sömdu sigurútgáfuna ásamt Ásgeiri Orra Ásgeirssyni og fá þeir að launum tvær milljónir króna. Klippa: Skúrinn, seinni umferð - Sprite Zero Klan flytur sína útgáfu af SS pylsulaginu „Þetta er auðvitað sannur heiður. Við þökkum fyrst og fremst mæðrum okkar og mæðrum þeirra. Þetta pylsulag er í sjálfu sér tileinkað öllum mæðrum landsins," segja þeir Daníel og Kolbeinn og eru hæstánægðir með viðtökurnar sem lagið hefur fengið. „Svo er búið að vera rosalega gaman að sjá hve vel landinn hefur tekið í lagið okkar. Gaman að fá að taka þátt og gefa af okkur, tja, eina eftirminnilegustu pylsuvísu 21. aldarinnar." Dómnefnd og lesendur Vísis völdu fyrr í sumar þrjá flytjendur í lokaúrslitin en auk Sprite Zero Klan voru það Sæborg og dúettinn Gunnar og Benedikt sem komust í úrslit. Það var svo söngkonan Gígja Marín sem átti svo besta frumsamda lagið. Dúettinn Gunnar & Benedikt lentu í öðru sæti og fengu þeir eina milljón króna í verðlaun. Rokksveitin Sæborg hreppti svo þriðja sætið og fengu 500 þúsund krónur í verðlaun. Gígja Marín, sem átti besta frumsamda lagið, fékk eina milljón króna í verðlaun. Um 130 lög bárust í keppnina í vor og voru sex ólík lög valin til að keppa um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu. Auk keppti hópurinn um besta frumsamda lagið. Hér má hlusta á öll lögin í keppninni. SS vill þakka öllum þeim sem sendu inn lög kærlega fyrir þátttökuna. „Við hjá SS erum himinlifandi með Skúrinn, þátttökuna, fjölbreytileikann og gæðin í framlögum,“ segir Hafþór Úlfarsson, deildarstjóri í markaðsdeild SS. „Allt ferlið frá því að fara yfir allar þær fjölmörgu innsendingarnar á lögum, þættirnir og að fylgjast með fínpússun á úrslitalögunum hefur verið mjög skemmtileg. Það verður gaman að heyra sigurlagið spilast við SS pylsuauglýsingunni næstu misserin.“ Skúrinn Tónlist Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Sjá meira
Það eru þeir Daníel Óskar Jóhannesson og Kolbeinn Sveinsson sem skipa dúettinn Sprite Zero Klan en þeir sömdu sigurútgáfuna ásamt Ásgeiri Orra Ásgeirssyni og fá þeir að launum tvær milljónir króna. Klippa: Skúrinn, seinni umferð - Sprite Zero Klan flytur sína útgáfu af SS pylsulaginu „Þetta er auðvitað sannur heiður. Við þökkum fyrst og fremst mæðrum okkar og mæðrum þeirra. Þetta pylsulag er í sjálfu sér tileinkað öllum mæðrum landsins," segja þeir Daníel og Kolbeinn og eru hæstánægðir með viðtökurnar sem lagið hefur fengið. „Svo er búið að vera rosalega gaman að sjá hve vel landinn hefur tekið í lagið okkar. Gaman að fá að taka þátt og gefa af okkur, tja, eina eftirminnilegustu pylsuvísu 21. aldarinnar." Dómnefnd og lesendur Vísis völdu fyrr í sumar þrjá flytjendur í lokaúrslitin en auk Sprite Zero Klan voru það Sæborg og dúettinn Gunnar og Benedikt sem komust í úrslit. Það var svo söngkonan Gígja Marín sem átti svo besta frumsamda lagið. Dúettinn Gunnar & Benedikt lentu í öðru sæti og fengu þeir eina milljón króna í verðlaun. Rokksveitin Sæborg hreppti svo þriðja sætið og fengu 500 þúsund krónur í verðlaun. Gígja Marín, sem átti besta frumsamda lagið, fékk eina milljón króna í verðlaun. Um 130 lög bárust í keppnina í vor og voru sex ólík lög valin til að keppa um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu. Auk keppti hópurinn um besta frumsamda lagið. Hér má hlusta á öll lögin í keppninni. SS vill þakka öllum þeim sem sendu inn lög kærlega fyrir þátttökuna. „Við hjá SS erum himinlifandi með Skúrinn, þátttökuna, fjölbreytileikann og gæðin í framlögum,“ segir Hafþór Úlfarsson, deildarstjóri í markaðsdeild SS. „Allt ferlið frá því að fara yfir allar þær fjölmörgu innsendingarnar á lögum, þættirnir og að fylgjast með fínpússun á úrslitalögunum hefur verið mjög skemmtileg. Það verður gaman að heyra sigurlagið spilast við SS pylsuauglýsingunni næstu misserin.“
Skúrinn Tónlist Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Sjá meira