Handbolti

„Vel liðið eftir minni eigin sann­færingu og fylgi því“

Ís­lenska karla­lands­liðið í hand­bolta kemur bráðum saman og hefur keppni í undan­keppni Evrópu­mótsins 2026. Augu liðsins eru þó einnig á undir­búningi fyrir næsta stór­mót. Sjálft heims­meistara­mótið í janúar Þeir fáu dagar sem liðið fær saman á næstu mánuðum eru mikil­vægir og segir Snorri Steinn Guð­jóns­son, lands­liðs­þjálfari hug sinn vafa­laust á öðrum stað en hugur leik­manna á þessum tíma­punkti. Snorri gerir eina stóra breytingu á hópi Íslands. Sveinn Jóhannsson fær tækifærið í línumannsstöðunni. Reynsluboltinn Arnar Freyr Arnarsson þarf að sitja eftir heima.

Handbolti

Melsun­gen ekki í vand­ræðum með Val

Þýska félagið Melsungen var ekki í vandræðum með Val þegar liðin mættust í F-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-21. Þá átti Óðinn Þór Ríkharðsson frábæran leik og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar unnu góðan sigur.

Handbolti

Tvö­földuðu launin á fjórum árum

Það er líklega engin tilviljun að norska handknattleiksfélagið Vipers frá Kristiansand hafi rambað á barmi gjaldþrots. Þetta stórveldi í handbolta kvenna hefur á síðustu fjórum árum tvöfaldað launakostnað vegna leikmanna.

Handbolti

Þakk­látir fyrir en sjá á eftir Aroni: „Út­­skýrði vel fyrir liðinu hvað væri í gangi“

Karla­lið FH í hand­bolta tekur á móti sænsku meisturunum í Sa­vehof í 3.um­ferð Evrópu­deildarinnar í Kapla­krika í kvöld. Um er að ræða fyrsta leik FH liðsins eftir brott­hvarf stór­stjörnunnar Arons Pálmars­sonar. Sigur­steinn Arn­dal, þjálfari FH, segir alla í FH liðinu sýna Aroni skilning með á­kvörðun hans og sam­gleðjast honum. Fram undan sé hins vegar mikil vinna sem felst í því að reyna fylla í hans skarð.

Handbolti

Stærsta lið Noregs í þrot

Vipers Kristiansand, sigursælasta liðið í norska kvennahandboltanum undanfarin ár, hefur verið lýst gjaldþrota. Allir 19 leikmenn liðsins eru nú án félags og bíða eftir síðustu launagreiðslum sínum.

Handbolti

Komin aftur á völlinn þremur mánuðum eftir barns­burð

Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir var mætt aftur á handboltavöllinn í dag þegar lið hennar Metzingen lagði Göppingen örugglega, 41-34. Þetta var fyrsti keppnisleikur Söndru síðan í lok síðasta árs en hún eignaðist son þann 15. júlí síðastliðinn.

Handbolti

Grótta náði í stig gegn meisturum FH

Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi.

Handbolti