Grótta náði í stig gegn meisturum FH Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 22:01 Birgir Már Birgisson og félagar í FH hafa í nógu að snúast þessa dagana. vísir/Anton Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém. Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém.
Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45