Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Rus­sell á rá­spól í fyrra­málið

George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól.

Formúla 1
Fréttamynd

Svona verður Ver­stappen heims­meistari í borg syndanna

Glæstur sigur þre­falda heims­meistarans Max Ver­stappen, ökuþórs Red Bull Ra­cing, í Brasilíu um síðastliðna helgi, sér til þess að hann getur gull­tryggt sinn fjórða heims­meistara­titil í næstu keppnis­helgi mótaraðarinnar sem fram fer í Las Vegas.

Formúla 1
Fréttamynd

Gagn­rýnir Ver­stappen harð­lega og líkir honum við ill­menni

Fyrrum heims­meistari ökuþóra í For­múlu 1, Bretinn Damon Hill, gagn­rýnir ríkjandi heims­meistara, Hollendinginn Max Ver­stappen harð­lega fyrir til­burði hans í Mexíkó kapp­akstrinum um síðastliðna helgi og líkir honum við ill­mennið Dick Dastard­ly út teikni­myndaþáttunum Vaskir vagnar (e.Wacky Races.)

Formúla 1
Fréttamynd

Leclerc fyrstur í mark í Texas

Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton úr leik á þriðja hring

Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi.

Formúla 1