Spænski boltinn

Fréttamynd

Luke de Jong tryggði Börsungum sigur

Barcelona tókst að knýja fram sigur gegn Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 0-1. Luke de Jong skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Sigurinn kemur Barcelona upp í fimmta sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid

Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu smitaðir hjá Barcelona í jólafríinu

Tíu leikmenn Barcelona hafa greinst með kórónuveirusmit og fimm smit hafa greinst hjá Atlético Madrid, nú þegar keppni er að hefjast að nýju í spænsku 1. deildinni í fótbolta eftir stutt jólafrí.

Fótbolti
Fréttamynd

Yusuf Demir leikur ekki meira fyrir Barcelona

Austurríski knattspyrnumaðurinn Yusuf Demir hefur spilað sinn seinasta leik fyrir Barcelona, en þessi 18 ára kantmaður er á láni frá Rapid Vín í heimalandinu og hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum fyrir Börsunga.

Fótbolti
Fréttamynd

Benzema sá um Athletic Bilbao

Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sterkum útisigri á Athletic Bilbao í Baskalandi í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona fær lán til að landa framherja City

Barcelona hefur náð samkomulagi við Manchester City um kaup á spænska framherjanum Ferran Torres. Þessi 21 árs gamli leikmaður mun kosta Börsunga, sem átt hafa í miklum fjárhagserfiðleikum, 65 milljónir evra.

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu leikmenn Sevilla héldu út gegn Börsungum

Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Heimamenn í Sevilla léku seinustu 35 mínútur leiksins manni færri, en Börsungar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona ræðst í milljarðaframkvæmd

Stuðningsmannaklúbbur Barcelona gaf í gær grænt ljós á framkvæmdir á heimavelli liðsins, Camp Nou, sem mun kosta félagið einn og hálfan milljarð evra, sem samsvarar yfir 220 milljörðum íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Loks sigur hjá Börsungum

Barcelona komst aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Elche í heimsókn á Nou Camp.

Fótbolti
Fréttamynd

Modric og Marcelo smitaðir

Real Madrid þarf að spjara sig án Króatans Luka Modric og Brasilíumannsins Marcelo í síðustu leikjum ársins í spænsku deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Agüero neyðist til að hætta

Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, mun á miðvikudag greina formlega frá því að hann sé hættur í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Alexia Put­ellas: Ó­um­deilan­lega best í heimi

Hin 27 ára gamla Alexia Putellas er besta knattspyrnukona í heimi árið 2021, það er óumdeilanlegt. Hún hlaut Gullknöttinn, Balldon d‘Or, nýverið ásamt því að vera valin best að mati Guardian en hvað er það sem gerir hana jafn góða og raun ber vitni?

Fótbolti