Spænski boltinn

Fréttamynd

De Jong bjargvættur Barcelona

Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Sevilla heldur pressunni á Real Madríd

Sevilla vann 2-0 sigur á Elche í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn þýðir að Sevilla heldur pressunni á Real Madríd á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Asensio hetja Real Madríd

Real Madríd jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með naumum 1-0 sigri á Granada í síðasta leik dagsins. Marco Asensio var hetja heimamanna en hann skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti