Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 16:30 Pierre-Emerick Aubameyang er búinn að snúa umræðunni um sig við síðan að hann komst til Barcelona eftir að hafa verið í frystikistunni hjá Arsenal. AP/Joan Monfort Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. Barcelona vann 4-0 stórsigur á Athletic Bilbao í spænsku deildinni um helgina og hafði áður unnið 4-2 sigur á Napoli í Evrópudeildinni og 4-1 sigur á Valencia í spænsku deildinni. Tólf mörk í þremur leikjum á einni viku og útlitið er nú mun bjartara þegar Xavi tók við liðinu. Xavi hefur þegar gerbreytt hlutnum og aðallega andanum í kringum liðið en auðvitað hjálpaði það mikið að geta styrkt sóknarlínu liðsins í glugganum. Pierre-Emerick Aubameyang scores his fifth goal in his last three games for Barcelona pic.twitter.com/Xc7befbMuV— B/R Football (@brfootball) February 27, 2022 Pierre-Emerick Aubameyang kom frá Arsenal, Ferran Torres kom frá Manchester City og Adama Traoré kom frá Úlfunum. Aubameyang var út í kuldanum hjá Arsenal en hann hefur fengið endurnýjum lífsdaga sína í framlínu Barcelona. Aubameyang skoraði enn á ný í leiknum í gær og er þar með kominn með fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum. Ousmane Dembele Athletic Club Mins played - 23 Shots - 2 Goals - 1 Key passes - 3 Assists - 2 Rating - 8.77 MotM awards - 1 Dembele's rating was the best earned by a substitute in a La Liga match this season pic.twitter.com/qgz3pTvupV— WhoScored.com (@WhoScored) February 28, 2022 Það var líka greinilega skynsamlegt að halda öðrum vandamálapésa sem var Frakkinn Ousmane Dembélé. Dembélé var orðaður við lið eins og Paris Saint Germain en fór ekki neitt þrátt fyrir mjög erfiða tíma hjá honum á Nývangi. Xavi hefur talað vel um Dembélé síðan hann tók við og Dembélé átti síðan frábæra innkomu í gær. Dembélé kom inn á völlinn á 67. mínútu í stöðunni 1-0. Hann skoraði annað mark Börsunga sex mínútum síðar og lagði síðan upp mörk fyrir þá Luuk de Jong og Memphis Depay í lok leiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. @Auba, @Dembouz, @LuukdeJong9 and @Memphis score in @FCBarcelona goal-fest! #BarçaAthletic highlights pic.twitter.com/5kJXbrDB85— LaLiga English (@LaLigaEN) February 27, 2022 Best performance this weekend was from _______ 1 Ousmane Dembélé 2 Alfredo Morelos 3 Patrick van Aanholt 4 Moussa Diaby #UEL pic.twitter.com/97nMMRs6OL— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 28, 2022 Spænski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Barcelona vann 4-0 stórsigur á Athletic Bilbao í spænsku deildinni um helgina og hafði áður unnið 4-2 sigur á Napoli í Evrópudeildinni og 4-1 sigur á Valencia í spænsku deildinni. Tólf mörk í þremur leikjum á einni viku og útlitið er nú mun bjartara þegar Xavi tók við liðinu. Xavi hefur þegar gerbreytt hlutnum og aðallega andanum í kringum liðið en auðvitað hjálpaði það mikið að geta styrkt sóknarlínu liðsins í glugganum. Pierre-Emerick Aubameyang scores his fifth goal in his last three games for Barcelona pic.twitter.com/Xc7befbMuV— B/R Football (@brfootball) February 27, 2022 Pierre-Emerick Aubameyang kom frá Arsenal, Ferran Torres kom frá Manchester City og Adama Traoré kom frá Úlfunum. Aubameyang var út í kuldanum hjá Arsenal en hann hefur fengið endurnýjum lífsdaga sína í framlínu Barcelona. Aubameyang skoraði enn á ný í leiknum í gær og er þar með kominn með fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum. Ousmane Dembele Athletic Club Mins played - 23 Shots - 2 Goals - 1 Key passes - 3 Assists - 2 Rating - 8.77 MotM awards - 1 Dembele's rating was the best earned by a substitute in a La Liga match this season pic.twitter.com/qgz3pTvupV— WhoScored.com (@WhoScored) February 28, 2022 Það var líka greinilega skynsamlegt að halda öðrum vandamálapésa sem var Frakkinn Ousmane Dembélé. Dembélé var orðaður við lið eins og Paris Saint Germain en fór ekki neitt þrátt fyrir mjög erfiða tíma hjá honum á Nývangi. Xavi hefur talað vel um Dembélé síðan hann tók við og Dembélé átti síðan frábæra innkomu í gær. Dembélé kom inn á völlinn á 67. mínútu í stöðunni 1-0. Hann skoraði annað mark Börsunga sex mínútum síðar og lagði síðan upp mörk fyrir þá Luuk de Jong og Memphis Depay í lok leiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. @Auba, @Dembouz, @LuukdeJong9 and @Memphis score in @FCBarcelona goal-fest! #BarçaAthletic highlights pic.twitter.com/5kJXbrDB85— LaLiga English (@LaLigaEN) February 27, 2022 Best performance this weekend was from _______ 1 Ousmane Dembélé 2 Alfredo Morelos 3 Patrick van Aanholt 4 Moussa Diaby #UEL pic.twitter.com/97nMMRs6OL— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 28, 2022
Spænski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira