ÍBV Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-23 | Eyjamenn einum sigri frá úrslitunum ÍBV er komið í 2-0 í einvíginu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 27-23 sigur í öðrum leik liðanna í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri á Ásvöllum á laugardaginn. Handbolti 4.5.2022 17:15 „Unun að horfa á strákana leika vörn í dag“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Haukum í Eyjum í kvöld, 27-23. Eyjamenn eru komnir í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 4.5.2022 19:59 ÍBV fær Svía í vörnina Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við sænsku knattspyrnukonuna Jessiku Pedersen sem mun því spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.5.2022 15:26 Siggi Braga: Hanna skuldar enn sjötíu mörk miðað við samninginn hennar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fékk stórt faðmlag frá þjálfara sínum Sigurði Bragasyni í lok oddaleiks ÍBV og Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gær og ekki af ástæðulausu. Hanna skoraði fimmtán af þrjátíu mörkum Eyjaliðsins í leiknum. Handbolti 4.5.2022 13:30 Með rúmlega tvöfalt fleiri mörk í oddaleiknum en í leik eitt og tvö til samans Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var án nokkurs vafa leikmaður gærkvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta þegar hún bókstaflega skaut Eyjaliðinu áfram í undanúrslitin. Handbolti 4.5.2022 12:00 Mun gjósa á nýjan leik í Eyjum? Annar leikur ÍBV og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar karla fer fram í kvöld og ef sagan hefur kennt okkur eitthvað þá verða læti í Eyjum í kvöld. Handbolti 4.5.2022 08:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 30-26 | Eyjakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum ÍBV er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitunum. Handbolti 3.5.2022 18:47 Stefán Rafn fær að spila í Eyjum þrátt fyrir rautt í tveimur leikjum Haukamenn fengu góðar fréttir frá fundi aganefndar HSÍ í gær en þar kom í ljós að hornamaðurinn öflugi Stefán Rafn Sigurmannsson verður ekki í banni í leiknum mikilvæga á móti ÍBV í Eyjum á morgun. Handbolti 3.5.2022 13:00 Ætlaði að henda stuðningsmönnum ÍBV úr húsi Gera þurfti hlé á leik Hauka og ÍBV á Ásvöllum í gær á meðan að formaður dómaranefndar HSÍ, Kristján Gaukur Kristjánsson, reyndi að hemja stuðningsmenn ÍBV. Það gekk lítið þar til að sáttasemjarinn Kári Kristján Kristjánsson kom til aðstoðar. Handbolti 2.5.2022 12:01 Sjáðu hvernig Ísak hélt upp á afmælið með tveimur mörkum og þremur stigum Ísak Snær Þorvaldsson átti heldur betur góðan afmælisdag í gær en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Breiðabliks á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-35 | Eyjamenn frábærir í síðari hálfleik ÍBV byrjaði einvígið á móti Haukum af krafti en liðið vann fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta sannfærandi. Handbolti 1.5.2022 16:55 „Gat ekki óskað mér betri byrjun á einvíginu“ ÍBV tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum eftir fimm marka sigur á Ásvöllum 30-35. Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, var í skýjunum eftir leik. Sport 1.5.2022 19:20 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. Íslenski boltinn 1.5.2022 15:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 24-33| ÍBV tryggði oddaleik í Eyjum Það var alveg ljóst frá fyrstu mínútu að Eyjakonur höfðu engan áhuga á að ljúka tímabilinu í Garðabæ. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir og hleypti Stjörnunni aldrei inn í leikinn. ÍBV vann á endanum níu marka sigur 24-33. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 30.4.2022 15:16 „Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. Sport 30.4.2022 17:59 „Þið gátuð ekki notað mig. Sjáið þið!“ „Darija Zecevic, hún elskar að spila í Vestmannaeyjum,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir í Seinni bylgjunni í gærkvöld þegar talið barst að hetju Stjörnunnar í sigrinum í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Handbolti 29.4.2022 13:30 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Stjarnan 22-28 | Stjörnukonur gerðu út um leikinn á lokametrunum ÍBV tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sex marka sigur og eru í góðri stöðu fyrir leikinn um næstu helgi. Handbolti 28.4.2022 19:00 Veislan hefst í kvöld en Valur og Fram bíða eftir að vita nöfn mótherjanna Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld, á sitt hvorum enda landsins. Á Akureyri taka Íslandsmeistarar KA/Þórs á móti Haukum en í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Stjarnan. Handbolti 28.4.2022 15:01 Eyjamenn tilkynntu um nýjan samning við Hönnu kvöldið fyrir úrslitakeppni Úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum í fyrstu umferð. Eyjakonur taka þá á móti Stjörnunni en ÍBV kom með góðar fréttir kvöldið fyrir leikinn. Handbolti 28.4.2022 10:31 Flýgur frá ástarpungunum á Akureyri í leiki með Eyjamönnum Er hægt að baka brauð og snúða á nóttunni á Akureyri og spila svo handbolta daginn eftir með ÍBV í Vestmannaeyjum? Það er nokkurn veginn það sem Fannar Þór Friðgeirsson gerir nú þegar úrslitakeppnin í Olís-deildinni nálgast suðupunkt. Handbolti 28.4.2022 08:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-1 | Jafnt í opnunarleik Bestu-deildarinnar ÍBV tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna árið 2022 og skildu liðin jöfn eftir níutíu mínútur, 1-1. Íslenski boltinn 26.4.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. Handbolti 24.4.2022 15:15 „Veit hvað við höfum inni í klefa“ Nýliðar ÍBV fara rólega af stað í Bestu deildinni í fótbolta og fengu skell í fyrsta heimaleik sínum í deildinni í dag. Íslenski boltinn 24.4.2022 18:28 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. Íslenski boltinn 24.4.2022 13:15 Besta-spáin 2022: Má ekki miklu muna í Mosó á meðan Eyjakonur vilja horfa upp töfluna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Afturelding og ÍBV endi í 8. og 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 23.4.2022 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 36-27 | Öruggur sigur Eyjamanna í fyrsta leik ÍBV vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-27. Handbolti 21.4.2022 16:16 Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 20.4.2022 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur – ÍBV 2-1 | Verðskuldaður sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti nýliðum ÍBV í blíðskaparveðri á Hlíðarenda í dag í afar fjörugum leik sem endaði 2-1, Valsmönnum í vil. Íslenski boltinn 19.4.2022 17:15 Jonathan Glenn: Klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna á komandi tímabili, en þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Fótbolti 18.4.2022 13:00 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 35 ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-23 | Eyjamenn einum sigri frá úrslitunum ÍBV er komið í 2-0 í einvíginu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 27-23 sigur í öðrum leik liðanna í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri á Ásvöllum á laugardaginn. Handbolti 4.5.2022 17:15
„Unun að horfa á strákana leika vörn í dag“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Haukum í Eyjum í kvöld, 27-23. Eyjamenn eru komnir í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 4.5.2022 19:59
ÍBV fær Svía í vörnina Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við sænsku knattspyrnukonuna Jessiku Pedersen sem mun því spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.5.2022 15:26
Siggi Braga: Hanna skuldar enn sjötíu mörk miðað við samninginn hennar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fékk stórt faðmlag frá þjálfara sínum Sigurði Bragasyni í lok oddaleiks ÍBV og Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gær og ekki af ástæðulausu. Hanna skoraði fimmtán af þrjátíu mörkum Eyjaliðsins í leiknum. Handbolti 4.5.2022 13:30
Með rúmlega tvöfalt fleiri mörk í oddaleiknum en í leik eitt og tvö til samans Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var án nokkurs vafa leikmaður gærkvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta þegar hún bókstaflega skaut Eyjaliðinu áfram í undanúrslitin. Handbolti 4.5.2022 12:00
Mun gjósa á nýjan leik í Eyjum? Annar leikur ÍBV og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar karla fer fram í kvöld og ef sagan hefur kennt okkur eitthvað þá verða læti í Eyjum í kvöld. Handbolti 4.5.2022 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 30-26 | Eyjakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum ÍBV er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitunum. Handbolti 3.5.2022 18:47
Stefán Rafn fær að spila í Eyjum þrátt fyrir rautt í tveimur leikjum Haukamenn fengu góðar fréttir frá fundi aganefndar HSÍ í gær en þar kom í ljós að hornamaðurinn öflugi Stefán Rafn Sigurmannsson verður ekki í banni í leiknum mikilvæga á móti ÍBV í Eyjum á morgun. Handbolti 3.5.2022 13:00
Ætlaði að henda stuðningsmönnum ÍBV úr húsi Gera þurfti hlé á leik Hauka og ÍBV á Ásvöllum í gær á meðan að formaður dómaranefndar HSÍ, Kristján Gaukur Kristjánsson, reyndi að hemja stuðningsmenn ÍBV. Það gekk lítið þar til að sáttasemjarinn Kári Kristján Kristjánsson kom til aðstoðar. Handbolti 2.5.2022 12:01
Sjáðu hvernig Ísak hélt upp á afmælið með tveimur mörkum og þremur stigum Ísak Snær Þorvaldsson átti heldur betur góðan afmælisdag í gær en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Breiðabliks á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-35 | Eyjamenn frábærir í síðari hálfleik ÍBV byrjaði einvígið á móti Haukum af krafti en liðið vann fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta sannfærandi. Handbolti 1.5.2022 16:55
„Gat ekki óskað mér betri byrjun á einvíginu“ ÍBV tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum eftir fimm marka sigur á Ásvöllum 30-35. Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, var í skýjunum eftir leik. Sport 1.5.2022 19:20
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. Íslenski boltinn 1.5.2022 15:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 24-33| ÍBV tryggði oddaleik í Eyjum Það var alveg ljóst frá fyrstu mínútu að Eyjakonur höfðu engan áhuga á að ljúka tímabilinu í Garðabæ. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir og hleypti Stjörnunni aldrei inn í leikinn. ÍBV vann á endanum níu marka sigur 24-33. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 30.4.2022 15:16
„Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. Sport 30.4.2022 17:59
„Þið gátuð ekki notað mig. Sjáið þið!“ „Darija Zecevic, hún elskar að spila í Vestmannaeyjum,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir í Seinni bylgjunni í gærkvöld þegar talið barst að hetju Stjörnunnar í sigrinum í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Handbolti 29.4.2022 13:30
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Stjarnan 22-28 | Stjörnukonur gerðu út um leikinn á lokametrunum ÍBV tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sex marka sigur og eru í góðri stöðu fyrir leikinn um næstu helgi. Handbolti 28.4.2022 19:00
Veislan hefst í kvöld en Valur og Fram bíða eftir að vita nöfn mótherjanna Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld, á sitt hvorum enda landsins. Á Akureyri taka Íslandsmeistarar KA/Þórs á móti Haukum en í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Stjarnan. Handbolti 28.4.2022 15:01
Eyjamenn tilkynntu um nýjan samning við Hönnu kvöldið fyrir úrslitakeppni Úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum í fyrstu umferð. Eyjakonur taka þá á móti Stjörnunni en ÍBV kom með góðar fréttir kvöldið fyrir leikinn. Handbolti 28.4.2022 10:31
Flýgur frá ástarpungunum á Akureyri í leiki með Eyjamönnum Er hægt að baka brauð og snúða á nóttunni á Akureyri og spila svo handbolta daginn eftir með ÍBV í Vestmannaeyjum? Það er nokkurn veginn það sem Fannar Þór Friðgeirsson gerir nú þegar úrslitakeppnin í Olís-deildinni nálgast suðupunkt. Handbolti 28.4.2022 08:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-1 | Jafnt í opnunarleik Bestu-deildarinnar ÍBV tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna árið 2022 og skildu liðin jöfn eftir níutíu mínútur, 1-1. Íslenski boltinn 26.4.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. Handbolti 24.4.2022 15:15
„Veit hvað við höfum inni í klefa“ Nýliðar ÍBV fara rólega af stað í Bestu deildinni í fótbolta og fengu skell í fyrsta heimaleik sínum í deildinni í dag. Íslenski boltinn 24.4.2022 18:28
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. Íslenski boltinn 24.4.2022 13:15
Besta-spáin 2022: Má ekki miklu muna í Mosó á meðan Eyjakonur vilja horfa upp töfluna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Afturelding og ÍBV endi í 8. og 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 23.4.2022 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 36-27 | Öruggur sigur Eyjamanna í fyrsta leik ÍBV vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-27. Handbolti 21.4.2022 16:16
Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 20.4.2022 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur – ÍBV 2-1 | Verðskuldaður sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti nýliðum ÍBV í blíðskaparveðri á Hlíðarenda í dag í afar fjörugum leik sem endaði 2-1, Valsmönnum í vil. Íslenski boltinn 19.4.2022 17:15
Jonathan Glenn: Klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna á komandi tímabili, en þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Fótbolti 18.4.2022 13:00