Stjarnan Tandri úlnliðsbrotinn Tandri Már Konráðsson, handboltamaður í Stjörnunni, er úlnliðsbrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 23.3.2023 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 99-86 | Fyrsti sigur Hauka í Marsfárinu Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í mars unnu Haukar þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af í seinni hálfleik en heimamenn sýndu karakter á lokamínútunum á meðan leikmenn Stjörnunnar misstu hausinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 16.3.2023 19:30 „Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð og fær þriðju sýklalyfin á morgun“ Eftir tvo tapleiki í röð komust Haukar aftur á sigurbraut. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 16.3.2023 22:35 „Mér líður ekkert vel“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir að hans menn töpuðu fyrir Aftureldingu, 35-26, í undanúrslitum Powerade-bikars karla í kvöld. Hann var sérstaklega ósáttur við hvernig Stjörnumenn byrjuðu leikinn. Handbolti 16.3.2023 22:26 „Fyrsti boltinn gefur manni mikið“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæran leik þegar Afturelding tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í kvöld. Handbolti 16.3.2023 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Stjarnan 35-26 | Stjarna fæddist þegar Mosfellingar flugu í úrslit Afturelding komst í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mæta Mosfellingar Haukum. Handbolti 16.3.2023 19:36 Fjögur lið í Höllinni sem hafa öll beðið lengi eftir bikarnum Undanúrslit Powerade bikars karla í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 11.3.2023 13:31 „Við hefðum getað klárað leikinn fyrr“ Valur vann mikilvægan sigur á Stjörnunni á heimavelli fyrr í dag í Olís deild kvenna. Þrátt fyrir að hafa haft yfirhöndina stærstan hluta leiksins var þetta þó ekki auðvelt verkefni fyrir þær. Handbolti 11.3.2023 16:29 Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 10.3.2023 23:18 Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. Íslenski boltinn 10.3.2023 21:30 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 112-97 | Stjarnan vann og felldi KR-inga úr Subway-deildinni KR er fallið úr Subway-deildinni í körfuknattleik eftir 112-97 sigur Stjörnunnar á Breiðabliki í kvöld. KR á þar með engan möguleika á að ná Stjörnumönnum og verða að bíta í það súra epli að spila í næstefstu deild á næsta ári. Körfubolti 9.3.2023 18:31 „Maður er hræddur og fer að hugsa um framtíðarafleiðingar“ Óttar Bjarni Guðmundsson er hættur knattspyrnuiðkun vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Hann kveðst velja fjölskylduna og heilsuna fram yfir fótboltann. Íslenski boltinn 6.3.2023 08:00 Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 99-88 | Grindvíkingar keyrðu yfir Stjörnuna og lyftu sér upp í úrslitakeppnissæti Grindavík lyfti sér upp í sjöunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta er liðið vann mikilvægan ellefu stiga sigur gegn Stjörnunni í kvöld, 99-88. Körfubolti 5.3.2023 18:31 „Þetta var algjörlega til fyrirmyndar, hugarfar og hvernig menn nálguðust verkefnið“ Það mátti sjá á Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindavíkur, að það var þungu fargi af honum létt eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld. Grindvíkingar unnu að lokum nokkuð öruggan sigur, lokatölur 99-88, sem þýðir að heimamenn færast aðeins fjær hinni þéttu fallbaráttu í Subway-deild karla. Jóhann viðurkenndi fúslega að sigurinn hefði verið sætur. Körfubolti 5.3.2023 22:07 Valur enn með fullt hús eftir nauman sigur | Markalaust í Garðabæ Valur vann nauman 1-0 sigur er liðið tók á móti HK í A-deild Lengjubikars karla í kvöld og á sama tíma gerðu Stjarnan og Fram markalaust jafntefli. Fótbolti 2.3.2023 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. Handbolti 2.3.2023 17:15 „Það er alvöru mótbyr“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá sínum mönnum til að vinna Stjörnuna í kvöld. Garðbæingar sigruðu Akureyringa, 30-26. Handbolti 2.3.2023 20:31 Tekur því ekki lengur sem sjálfsögðum hlut að spila fótbolta Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla tekur Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson því að spila fótbolta ekki lengur sem sjálfgefnum hlut. Íslenski boltinn 1.3.2023 11:30 Umfjöllun: Hörður - Stjarnan 25-35 | Starri Friðriksson saltaði Harðverja Stjarnan valtaði yfir Hörð á Ísafirði og vann tíu marka sigur 25-35. Eftir litlausan fyrri hálfleik setti Stjarnan í fluggírinn og valtaði yfir Harðverja í seinni hálfleik. Handbolti 27.2.2023 19:30 Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 25.2.2023 22:30 Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. Fótbolti 25.2.2023 15:30 Öruggur sigur Stjörnunnar gegn HK | Myndaveisla Stjarnan lagði HK að velli í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Lokatölur 24-20 og Stjarnan heldur í við Val og ÍBV á toppi deildarinnar. Handbolti 24.2.2023 21:15 Meistararnir mæta Haukum Dregið var í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta í dag en úrslitin í keppninni ráðast með bikarveislu í Laugardalshöll 15.-18. mars. Handbolti 22.2.2023 12:15 Óvæntur sigur í Breiðholtinu og sex marka jafntefli á Nesinu Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem Leiknir vann óvæntan 2-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í riðli 2 og Grótta og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í riðli 3. Íslenski boltinn 21.2.2023 22:48 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 23-26 | Ótrúleg endurkoma Eyjamanna Eftir að hafa lent 9-1 undir eftir tíu mínútna leik snéru Eyjamenn bökum saman og unnu ótrúlegan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 23-26. Handbolti 21.2.2023 17:15 Köstuðu frá sér átta marka forskoti: „Algjörlega hauslaust“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega fúll eftir tap gegn ÍBV í Olís-deildinni í dag. Hans menn byrjuðu leikinn frábærlega og voru komnir átta mörkum yfir eftir tíu mínútur. Svo fór eiginlega allt í steik. Handbolti 21.2.2023 20:50 „Maður þarf að þora að fá höggin“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var svekktur eftir þriggja marka tap á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta. KA/Þór átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en náðu að komast á lagi í seinni en það dugði ekki til. Lokatölur 19-16. Handbolti 18.2.2023 18:19 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 19-16 | Stjarnan ekki í vandræðum með vængbrotna Akureyringa Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag. Leikurinn fór hægt af stað og var varnarleikur beggja liða í aðalhlutverki. Það var lítið skorað á fyrstu mínútunum en leiddu Stjörnukonur með fimm mörkum, 11-6 í hálfleik. KA/Þór mætti betur í seinni hálfleik en tókst ekki að koma sér almennilega inn í leikinn og vann Stjarnan með þremur mörkum, 19-16. Handbolti 18.2.2023 15:16 Hlynur dustar rykið af landsliðsskónum: „Fannst alltaf hallærislegt þegar menn voru að koma aftur“ Allt er fertugum fært. Hlynur Bæringsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í íslenska landsliðið í körfubolta á nýjan leik fyrir leikina gegn Spánverjum og Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins síðar í þessum mánuði. Körfubolti 18.2.2023 10:30 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 57 ›
Tandri úlnliðsbrotinn Tandri Már Konráðsson, handboltamaður í Stjörnunni, er úlnliðsbrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 23.3.2023 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 99-86 | Fyrsti sigur Hauka í Marsfárinu Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í mars unnu Haukar þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af í seinni hálfleik en heimamenn sýndu karakter á lokamínútunum á meðan leikmenn Stjörnunnar misstu hausinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 16.3.2023 19:30
„Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð og fær þriðju sýklalyfin á morgun“ Eftir tvo tapleiki í röð komust Haukar aftur á sigurbraut. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 16.3.2023 22:35
„Mér líður ekkert vel“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir að hans menn töpuðu fyrir Aftureldingu, 35-26, í undanúrslitum Powerade-bikars karla í kvöld. Hann var sérstaklega ósáttur við hvernig Stjörnumenn byrjuðu leikinn. Handbolti 16.3.2023 22:26
„Fyrsti boltinn gefur manni mikið“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæran leik þegar Afturelding tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í kvöld. Handbolti 16.3.2023 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Stjarnan 35-26 | Stjarna fæddist þegar Mosfellingar flugu í úrslit Afturelding komst í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mæta Mosfellingar Haukum. Handbolti 16.3.2023 19:36
Fjögur lið í Höllinni sem hafa öll beðið lengi eftir bikarnum Undanúrslit Powerade bikars karla í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 11.3.2023 13:31
„Við hefðum getað klárað leikinn fyrr“ Valur vann mikilvægan sigur á Stjörnunni á heimavelli fyrr í dag í Olís deild kvenna. Þrátt fyrir að hafa haft yfirhöndina stærstan hluta leiksins var þetta þó ekki auðvelt verkefni fyrir þær. Handbolti 11.3.2023 16:29
Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 10.3.2023 23:18
Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. Íslenski boltinn 10.3.2023 21:30
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 112-97 | Stjarnan vann og felldi KR-inga úr Subway-deildinni KR er fallið úr Subway-deildinni í körfuknattleik eftir 112-97 sigur Stjörnunnar á Breiðabliki í kvöld. KR á þar með engan möguleika á að ná Stjörnumönnum og verða að bíta í það súra epli að spila í næstefstu deild á næsta ári. Körfubolti 9.3.2023 18:31
„Maður er hræddur og fer að hugsa um framtíðarafleiðingar“ Óttar Bjarni Guðmundsson er hættur knattspyrnuiðkun vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Hann kveðst velja fjölskylduna og heilsuna fram yfir fótboltann. Íslenski boltinn 6.3.2023 08:00
Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 99-88 | Grindvíkingar keyrðu yfir Stjörnuna og lyftu sér upp í úrslitakeppnissæti Grindavík lyfti sér upp í sjöunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta er liðið vann mikilvægan ellefu stiga sigur gegn Stjörnunni í kvöld, 99-88. Körfubolti 5.3.2023 18:31
„Þetta var algjörlega til fyrirmyndar, hugarfar og hvernig menn nálguðust verkefnið“ Það mátti sjá á Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindavíkur, að það var þungu fargi af honum létt eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld. Grindvíkingar unnu að lokum nokkuð öruggan sigur, lokatölur 99-88, sem þýðir að heimamenn færast aðeins fjær hinni þéttu fallbaráttu í Subway-deild karla. Jóhann viðurkenndi fúslega að sigurinn hefði verið sætur. Körfubolti 5.3.2023 22:07
Valur enn með fullt hús eftir nauman sigur | Markalaust í Garðabæ Valur vann nauman 1-0 sigur er liðið tók á móti HK í A-deild Lengjubikars karla í kvöld og á sama tíma gerðu Stjarnan og Fram markalaust jafntefli. Fótbolti 2.3.2023 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. Handbolti 2.3.2023 17:15
„Það er alvöru mótbyr“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá sínum mönnum til að vinna Stjörnuna í kvöld. Garðbæingar sigruðu Akureyringa, 30-26. Handbolti 2.3.2023 20:31
Tekur því ekki lengur sem sjálfsögðum hlut að spila fótbolta Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla tekur Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson því að spila fótbolta ekki lengur sem sjálfgefnum hlut. Íslenski boltinn 1.3.2023 11:30
Umfjöllun: Hörður - Stjarnan 25-35 | Starri Friðriksson saltaði Harðverja Stjarnan valtaði yfir Hörð á Ísafirði og vann tíu marka sigur 25-35. Eftir litlausan fyrri hálfleik setti Stjarnan í fluggírinn og valtaði yfir Harðverja í seinni hálfleik. Handbolti 27.2.2023 19:30
Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 25.2.2023 22:30
Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. Fótbolti 25.2.2023 15:30
Öruggur sigur Stjörnunnar gegn HK | Myndaveisla Stjarnan lagði HK að velli í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Lokatölur 24-20 og Stjarnan heldur í við Val og ÍBV á toppi deildarinnar. Handbolti 24.2.2023 21:15
Meistararnir mæta Haukum Dregið var í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta í dag en úrslitin í keppninni ráðast með bikarveislu í Laugardalshöll 15.-18. mars. Handbolti 22.2.2023 12:15
Óvæntur sigur í Breiðholtinu og sex marka jafntefli á Nesinu Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem Leiknir vann óvæntan 2-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í riðli 2 og Grótta og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í riðli 3. Íslenski boltinn 21.2.2023 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 23-26 | Ótrúleg endurkoma Eyjamanna Eftir að hafa lent 9-1 undir eftir tíu mínútna leik snéru Eyjamenn bökum saman og unnu ótrúlegan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 23-26. Handbolti 21.2.2023 17:15
Köstuðu frá sér átta marka forskoti: „Algjörlega hauslaust“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega fúll eftir tap gegn ÍBV í Olís-deildinni í dag. Hans menn byrjuðu leikinn frábærlega og voru komnir átta mörkum yfir eftir tíu mínútur. Svo fór eiginlega allt í steik. Handbolti 21.2.2023 20:50
„Maður þarf að þora að fá höggin“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var svekktur eftir þriggja marka tap á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta. KA/Þór átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en náðu að komast á lagi í seinni en það dugði ekki til. Lokatölur 19-16. Handbolti 18.2.2023 18:19
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 19-16 | Stjarnan ekki í vandræðum með vængbrotna Akureyringa Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag. Leikurinn fór hægt af stað og var varnarleikur beggja liða í aðalhlutverki. Það var lítið skorað á fyrstu mínútunum en leiddu Stjörnukonur með fimm mörkum, 11-6 í hálfleik. KA/Þór mætti betur í seinni hálfleik en tókst ekki að koma sér almennilega inn í leikinn og vann Stjarnan með þremur mörkum, 19-16. Handbolti 18.2.2023 15:16
Hlynur dustar rykið af landsliðsskónum: „Fannst alltaf hallærislegt þegar menn voru að koma aftur“ Allt er fertugum fært. Hlynur Bæringsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í íslenska landsliðið í körfubolta á nýjan leik fyrir leikina gegn Spánverjum og Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins síðar í þessum mánuði. Körfubolti 18.2.2023 10:30