Ilmvatn úr Eyjafjallajökli „Ég held að þetta sé fyrsta íslenska ilmvatnið sem fer í almenna sölu,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, oftast kennd við tískuvörumerkið Gyðju. Tíska og hönnun 8. október 2010 06:00
Sýndi fimmtíu flíkur á dag Brynja Jónbjarnardóttir þykir ein efnilegasta fyrirsæta landsins í dag þrátt fyrir ungan aldur. Brynja sat fyrir á myndum fyrir vefverslun tískumerkisins Urban Outfitters í júní, en merkið er afskaplega vinsælt um allan heim. Tíska og hönnun 1. október 2010 14:25
Saga Sig þeysist á milli landa Ég er bara í stuttri heimsókn hér heima og er að vinna tvö verkefni, eitt fyrir 66 gráður norður og annað fyrir Kron Kron, segir ljósmyndarinn Saga Sig sem búsett er í London þar sem hún stundar nám í tískuljósmyndun. Tíska og hönnun 1. október 2010 14:20
Sýnir jakka á Lady Gaga-sýningu í París „Það er rosalega gaman að fá að taka þátt í þessari sýningu," segir fatahönnuðurinn Vera Þórðardóttir. Tíska og hönnun 28. september 2010 07:00
Haustlína Lacoste Tvennir tímar mættust í haustlínu Lacoste, sem sýnd var á tískuvikunni í New York. Tíska og hönnun 20. september 2010 13:01
Vöktu hrifningu í París Hönnuðir á bakvið íslenska vörumerkið Bility tóku þátt í stórri húsbúnaðarsýningu í París fyrir skemmstu. Íslenskt veggskraut og bókamerki í líki skordýra vöktu almenna hrifningu meðal sýningargesta. Tíska og hönnun 20. september 2010 12:40
Flottustu fatalínur áratugarins Vefsíðan Style.com valdi tíu eftirminnilegustu tískusýningar áratugarins nú þegar fyrsta áratug 21. aldarinnar fer að ljúka. Tíska og hönnun 17. september 2010 00:01
Heilluð af Indlandi Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir stofnaði merkið Royal Extreme fyrr á árinu og hafa viðtökurnar verið gríðarlega góðar. Una Hlín sótti meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn í ágúst og fékk nýverið boð á tískuvikuna í New York sem hefst þann 9. september næstkomandi. Tíska og hönnun 3. september 2010 10:00
House-leikkona hrifin af kjól frá tískumerkinu Emami Leikkonan Jennifer Morrison, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem læknirinn Allison Cameron í sjónvarpsþáttunum House, var brúðarmær í brúðkaupi Anítu Briem. Brúðarmeyjar Anítu klæddust sérsaumuðum silkikjólum frá tískumerkinu Emami og að sögn Brynjars Ingólfssonar, framkvæmdastjóra Emami, var Morrison afskaplega hrifin af hönnun fyrirtækisins. Tíska og hönnun 2. september 2010 16:00
Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. Tíska og hönnun 2. september 2010 00:01
Kjóllinn sem allir eru að tala um Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Enginn vafi lék á að hann stal athyglinni umrætt kvöld. Tíska og hönnun 1. september 2010 12:00
Tvær fyrirsætukeppnir á Íslandi með stuttu millibili Íslenskar stelpur sem ganga með fyrirsætudrauminn í maganum ættu að geta fundið sér vettvang til að láta ljós sitt skína því tvær fyrirsætukeppnir verða í Reykjavík með nokkurra mánaða millibili. Tíska og hönnun 28. ágúst 2010 00:01
Íslensk tískustuttmynd á tískuvikunni í París „Þetta er stuttmynd frekar en auglýsing, en tilgangurinn með henni er að kynna nýja sumarlínu Munda og verður myndin frumsýnd á tískuvikunni í París í lok september,“ segir Hrefna Hagalín sem framleiðir stuttmynd fyrir hönnuðinn Munda ásamt Kristínu Báru Haraldsdóttur. Myndin er saga ungrar stúlku sem gengur í gegnum ákveðið ferli og hittir ýmsa kynlega kvisti í leiðinni og fer fyrirsætan Brynja Jónbjarnadóttir með hlutverk stúlkunnar. Tíska og hönnun 23. ágúst 2010 12:00
Ekkert mál með Beyoncé „Mér finnst þetta í raun ekki merkilegt mál, enda er fatnaður af svipuðu tagi út um allt í dag," segir fatahönnuðurinn Ásgrímur Már Friðriksson þegar hann er inntur eftir því hvort hann telji að söngkonan Beyoncé Knowles hafi hermt eftir hönnun hans fyrir nýja haustlínu tískumerkisins Dereon, sem söngkonan á ásamt móður sinni. Tíska og hönnun 19. ágúst 2010 08:30
Íslensk bikiní fyrir alla Hera Guðmundsdóttir og Steinunn Björg Hrólfsdóttir eru hönnunartvíeykið LAUG, sem hefur hafið framleiðslu á íslenskum sundfatnaði. Tíska og hönnun 23. júlí 2010 12:00
Mikið hark að vera hönnuður í dag Erna Óðinsdóttir og Sonja Bent eru á meðal þeirra íslensku hönnuða sem taka þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn 12.-14. ágúst. Þær munu sýna hönnun sína á CPH Vision ásamt fjórum öðrum upprennandi hönnuðum, en CPH Vision leggur áherslu á nýja og framsækna hönnun. Tíska og hönnun 23. júlí 2010 10:22
Hönnuðir opna verslunina Kiosk Búðardóttur „Þetta er samvinnuverkefni tíu hönnuða sem ákváðu að opna verslun á eigin vegum svo hægt væri að halda verðinu niðri. Okkur fannst líka sniðugt að standa saman í þessu þar sem það er minni fjárhagsleg áhætta fyrir hver Tíska og hönnun 22. júlí 2010 13:00
Íslenskur nemi í úrslitum í hönnunarkeppni Hrefna Kristín Sigurðardóttir er komin í tíu manna úrslit í hönnunarsamkeppni, B4BC (Boarding for Breast Cancer), til styrktar lækningum gegn brjóstakrabbameini. Tíska og hönnun 16. júlí 2010 15:00
Andersen & Lauth í Top Model „Þetta var í nýjasta þætti America‘s Next Top Model og það var eiginlega bara tilviljun að við rákum augun í þetta. Yfirleitt láta pressuskrifstofur mann vita af svona löguðu, en við erum ekki með slíka í Bandaríkjunum þannig það er erfiðara fyrir okkur að fylgjast með þar,“ útskýrir Gunnar Hilmarsson, eigandi hönnunarfyrirtækisins Andersen & Lauth, en keppandi í hinum geysivinsæla sjónvarpsþætti, America‘s Next Top Model, sást klæðast vesti frá Andersen & Lauth í einni myndatökunni. Tíska og hönnun 10. júlí 2010 03:00
Á samning hjá Dior og DVF „Það var frekar furðuleg tilfinning að fá símtal frá Christian Dior í Frakklandi sem var að bjóða mér að koma á samning til sín,“ segir Aníta Hirlekar, 24 ára fatahönnunarnemi frá Akureyri. Tíska og hönnun 3. júlí 2010 08:15
Selur hönnun sína í Afríku Vigdís Guðmundsdóttir, sem búsett er í borginni Puducherry á Suður-Indlandi, rekur fyrirtækið D&G Agency, en það framleiðir meðal annars hágæða fartölvutöskur fyrir konur auk fylgihluta og fatnaðar. Vigdís hefur verið með annan fótinn á Indlandi síðustu fjögur árin og kann vel við sig, enda er þar sumar allt árið um kring og fólkið yndislegt. Tíska og hönnun 3. júlí 2010 06:00
Vægast sagt mjög spúkí - myndband „Það vinna hjá mér klæðskerar. Við vinnum saman með hönnun..." sagði Sara María Forynja eigandi verslunarinnar Forynja sem verður með skemmtilega uppákomu á morgun, laugardag. Með því að smella á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt má sjá viðtalið við Söru. Hér sýnir Sara okkur buxur og húðflúrin sín (óbirt efni). Viðburðurinn á Facebook. Tíska og hönnun 2. júlí 2010 14:22
Gyðja hannar fyrir Hagkaup Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, eigandi Gyðju Collection, vinnur nú að hönnun nýrrar fylgihlutalínu undir nýju nafni, sérstaklega fyrir Hagkaup. Tíska og hönnun 2. júlí 2010 13:30
Konungleg fatalína slær í gegn Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hönnun sína, Royal Extreme, og hefur meðal annars hlotið nokkra umfjöllun í erlendum tískutímaritum og bloggum. Tíska og hönnun 2. júlí 2010 12:30
Ólafur Elíasson: Hrunið breytir því ekki að Ísland vantar enn tónleikahús „Verkefni mitt var að huga meira að smáatriðunum: hvernig upplifun það væri að sjá og koma í húsið," segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður og einn hönnuða Hörpu. Hann bendir á að Íslendinga hafi vantað tónleikahús í hundrað ár. Hrunið breyti því ekki. Tíska og hönnun 1. júlí 2010 09:00
Íslensk hönnun á útimarkaði í sumar Fyrstu helgina í júlí fer af stað útimarkaður í portinu bak við danska sendiráðið á Hverfisgötunni. Markaðurinn ber nafnið Reykjavik Creative Market og mun bjóða upp á alls kyns íslenska hönnun. Markaðurinn mun vera í gangi allar helgar í júlí og ágúst, laugardaga og sunnudaga. Tíska og hönnun 28. júní 2010 11:00
Íslensk tíska blómstrar Pop up-verslun stóð fyrir tískusýningu í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudaginn. Viðburðurinn var í samvinnu við Jónsvöku, listahátíðina sem er í gangi í miðbænum alla helgina. Íslenskir hönnuðir létu ljós sitt skína og mikið var um litríka og skemmtilega hönnun. Áhugamenn um tísku söfnuðust saman og fylgdust grannt með því sem fór fram á tískupallinum. Tíska og hönnun 26. júní 2010 09:00
Íslensk hönnun er greinilega málið - myndband Við hittum hönnuðina Örnu Vignisdóttur, Huldu Hallgrímsdóttur og Sigrúnu Dóru Jónsdóttur í versluninni Nostrum á Skólavörðustíg í morgun í tilefni af því að íslenskir fatahönnuðir bjóða öllum sem vettlingi geta valdið í heimsókn í kvöld, á Jónsmessu. Tíska og hönnun 24. júní 2010 10:45
Svala Björgvins bloggar um tísku Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hóf nýverið að blogga og heldur nú úti stórskemmtilegu tískubloggi þar sem hún fjallar um tísku, kvikmyndir, tónlist og annað tískutengt efni. Tíska og hönnun 23. júní 2010 12:00
Magga Maack á kápunni í tveimur heimsálfum „Myndir eftir mig hafa áður birst í erlendum bókum og tímaritum og ég geri ráð fyrir því að bókaútgáfan hafi fundið mig annað hvort í gegnum það eða heimasíðuna mína," segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir, sem mun hanna kápur þriggja bóka í bókaflokknum Creature Court. Tíska og hönnun 18. júní 2010 06:30