Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Snæfell 72-82 | Snæfell aftur á sigurbraut Snæfellskonur halda í við toppliðin í Domino's deild kvenna með öruggum sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. Körfubolti 9. janúar 2019 22:00
KR áfram á toppnum │Fjörutíu stiga sigur Vals KR heldur toppsætinu í Domino's deild kvenna eftir tíu stiga sigur á Haukum. Valur burstaði Skallagrím og Keflvíkingar höfðu betur gegn Stjörnunni. Körfubolti 9. janúar 2019 21:05
Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum. Körfubolti 9. janúar 2019 16:45
Þóra Kristín frábær er Haukar fóru upp að hlið Skallagríms Haukastúlkur eru komnar með átta stig í Dominos-deild kvenna eftir sigur í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2019 19:27
Jón Guðmunds: Aldrei segja aldrei Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur útilokar ekki að leikmannahópurinn verði styrktur í janúar. Körfubolti 5. janúar 2019 21:00
Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. Körfubolti 5. janúar 2019 18:45
Valskonur nálgast toppliðin Tilkoma Helenu Sverrisdóttur hefur gjörbreytt landslaginu í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2019 18:18
Blikar fá nýja erlenda leikmenn Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu. Körfubolti 3. janúar 2019 13:45
Sjáðu öll verðlaunin fyrir fyrri hlutann í Dominos-deild kvenna Verðlaunaafhendinginn fór fram í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið. Körfubolti 23. desember 2018 06:00
Byrjar á því að upplifa gamlárskvöld í fyrsta sinn á Íslandi og spilar svo með Haukum fram á vor Hollenski landsliðsbakvörðurinn Janine Guijt mun spila með kvennaliði Hauka í Domino´s-deildinni í körfubolta á nýju ári. Körfubolti 21. desember 2018 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 73-84 │Valur jafnaði Stjörnuna að stigum Rosaleg spenna í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 19. desember 2018 21:00
Snæfell og Keflavík á toppnum en KR fylgir fast á eftir Snæfell og Keflavík með 20 stig en KR er í þriðja sætinu með átján. Körfubolti 19. desember 2018 20:54
Meiðsli Þóru Kristínar ekki alvarleg Meiðsli Þóru Kristínar Jónsdóttur eru ekki eins alvarleg og fyrst var talið. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Körfubolti 18. desember 2018 09:15
Körfuboltakvöld: Maður er alltaf ánægður þegar maður vinnur Keflavík Dominos-deild kvenna var til umræðu þar sem farið var yfir sjónvarpsleik Vals og Keflavíkur, ásamt því að lið og leikmaður 12. umferðar var birt. Körfubolti 17. desember 2018 06:00
Jón: Mætum skíthrædd til leiks Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var langt frá því að vera sáttur með sitt lið eftir tap gegn Val í kvöld. Körfubolti 14. desember 2018 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 101-94 │Valur lagði toppliðið Valur tók á móti Keflavík í Origo-höllinni í Domino's deild kvenna í kvöld. Leikurinn var lokaleikurinn í 12.umferðinni. Eftir tiltölulega rólegar upphafsmínútur tóku Valskonur öll völd á vellinum og unnu sanngjarnan sigur, 101-94. Körfubolti 14. desember 2018 20:45
Kristen búin að spila meira en heilan leik að meðaltali í vetur Kristen McCarthy hefur spilað frábærlega með Snæfellsliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur og mikilvægi hennar sést bæði á tölfræðinni sem og á spilatímanum. Körfubolti 13. desember 2018 16:30
Skallagrímur hafði betur í framlengdum grannaslag | Þrjú lið á toppnum Það var rosaleg spenna í tveimur leikjum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 12. desember 2018 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - KR 64-46 | Snæfell rúllaði yfir KR í toppslagnum Öruggur sigur Snæfell gegn nýliðum KR. Körfubolti 8. desember 2018 18:30
Mikilvægur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann mikilvægan sigur á Skallagrím, 73-62, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Ásgarði í Garðabæ. Körfubolti 8. desember 2018 18:20
Svöruðu tapi í fyrstu tveimur leikjunum með lengstu sigurgöngunni í sex ár Kvennalið Keflavíkur er á mikilli siglingu í körfuboltanum en liðið vann sinn níunda sigurleik í röð á móti Haukum í gærkvöldi. Körfubolti 7. desember 2018 16:45
Keflavík á toppinn Keflavík vann níu stiga sigur á Haukum, 97-88, er liðin mættust í Keflavík í kvöld. Leikurinn hluti af elleftu umferðinni í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 6. desember 2018 21:02
Katla Rún eina hundrað plúsa konan í deildinni Keflvíkingurinn Katla Rún Garðarsdóttir er nú langefst í plús og mínus í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 4. desember 2018 17:45
Sigursælasta körfuboltakona Serbíu þjálfar lið Skallagríms Skallagrímur er búið að finna nýjan þjálfara á kvennaliðið sitt í Domino´s deildinni. Biljana Stanković mun taka við liðinu af Ara Gunnarssyni. Körfubolti 4. desember 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-89 | Keflavík heldur í við toppliðin Keflavík með mikilvægan sigur í Fjósinu. Körfubolti 3. desember 2018 20:45
Snæfell vann 23 stiga sigur á Stjörnunni Snæfell átti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna þegar Garðabæjarkonur heimsóttu Stykkishólm í Dominos-deildinni í dag. Körfubolti 2. desember 2018 16:52
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 82-79 | Nýliðarnir setjast á toppinn Nýliðar KR unnu sterkan sigur á Val í Domino's deild kvenna í kvöld og setjast með því á topp deildarinnar Körfubolti 28. nóvember 2018 22:15
Þóra Kristín með þrefalda tvennu í mikilvægum sigri Haukar unnu sautján stiga sigur á Breiðabliki í fallslag í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. nóvember 2018 20:51
Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu. Körfubolti 28. nóvember 2018 14:00
Segist hafa fengið skipanir úr stúkunni frá fyrrum formanni Ari Gunnarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Skallagríms, segir farir sínar í Borgarnesi ekki sléttar og segir fyrrum formann meistaraflokksráðs stýra öllu. Hann hafi reynt að skipa þjálfaranum fyrir á vellinum og minnt reglulega á hver það væri sem réði. Körfubolti 28. nóvember 2018 12:58