Umfjöllun: Keflavík - Valur 96-100 | Valur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 forystu gegn Keflavík. Körfubolti 24. apríl 2019 21:45
Darri Freyr: Ljótur sigur en þetta hafðist Darri er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli. Körfubolti 24. apríl 2019 21:22
Dinkins: Ég er leiðtoginn í þessu liði og læt þetta ekki koma fyrir aftur Keflavík tapaði fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild kvenna fyrir Val í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Brittanny Dinkins sagðist taka ábyrgð á því hversu flatar Keflvíkingar voru í upphafi. Körfubolti 22. apríl 2019 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 75-63│Valskonur tóku forystuna Valur er komið með yfirhöndina í úrslitaeinvígi Domino's deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 22. apríl 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 85-69 | Keflvíkingar í úrslit Keflavík er komið í úrslit Domino's deildar kvenna eftir sigur á Stjörnunni, 85-69, í oddaleik í kvöld. Körfubolti 17. apríl 2019 21:30
Jón: Vissum að við myndum ekki hitta svona illa allan tímann Þjálfari Keflavíkur sagði breiddina hafa skipt sköpum í sigrinum á Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17. apríl 2019 21:17
„Hneykslaður á að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara“ Misskilningur undir lok leiks KR og Vals kom í veg fyrir að KR-ingar fengju afbragðs færi til að knýja fram framlengingu. Körfubolti 16. apríl 2019 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 73-83 | Keflavík tryggði oddaleik Stjarnan og Keflavík þurfa að mætast í oddaleik í undanúrslitaviðureigninni í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 14. apríl 2019 22:45
Darri Freyr: Setti göngumet í skákherberginu Darri Freyr var í banni og þurfti að horfa á leikinn úr stúkunni eða nánar tiltekið skákherberginu í DHL-höllinni. Körfubolti 14. apríl 2019 20:23
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. Körfubolti 14. apríl 2019 20:15
Ástrós Lena jafnaði þrista metið í úrslitakeppni kvenna í gær Ástrós Lena Ægisdóttir, átján ára körfuknattleikskona úr KR, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í gærkvöldi með frammistöðu sinni í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna. Körfubolti 12. apríl 2019 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 85-87 | KR hélt sér á lífi KR hélt sér á lífi í einvínu gegn Val í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 11. apríl 2019 20:30
„Betra að við unnum þetta því annars hefði hann verið í banni í fyrsta leik í úrslitunum“ Benedikt Guðmundsson sló á létta strengi í leikslok. Körfubolti 11. apríl 2019 20:21
Helena spilandi þjálfari eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu Helena Sverrisdóttir fékk nýtt hlutverk í liði Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu. Körfubolti 11. apríl 2019 19:41
Þrjú lið geta í kvöld komist í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn Tvö Valslið og eitt Framlið geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi sinnar deildar og verður hægt að fylgjast með öllum þremur leikjunum í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 11. apríl 2019 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 91-67 | Keflavík hélt sér á lífi Ekkert sumarfrí hjá Keflavík. Körfubolti 10. apríl 2019 22:30
„Væri heimskulegt að nýta sér það ekki" Brittany Dinkins leikmaður Keflavíkur var skiljanlega mjög ánægð eftir leik kvöldsins. Körfubolti 10. apríl 2019 21:46
Grindavík í Dominos-deildina Sópuðu Fjölni í lokaúrslitum 1. deildar kvenna. Körfubolti 10. apríl 2019 21:12
Sjáið súpersendinguna frá Dani og leikgreiningu Finns á einvígum stelpnanna Finnur Freyr Stefánsson fór yfir einvígin í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta í Domino´s Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 9. apríl 2019 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 64-62 | Stjörnukonur í kjörstöðu Stjarnan er komin í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu gegn Keflavík. Körfubolti 7. apríl 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 77-84 | Staða Valskvenna góð Valur vann KR, 77-84, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Valskonur eru einum sigri frá úrslitaeinvíginu. Körfubolti 7. apríl 2019 21:30
Einum sigri frá Domino's deildinni Grindavík vann nauman sigur á Fjölni og er komið með annan fótinn upp í Domino's deild kvenna. Körfubolti 7. apríl 2019 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 70-61 | Valur komið yfir í Reykjarvíkurslagnum Valur er deildarmeistari og er líklegur til afreka. Körfubolti 3. apríl 2019 21:30
Darri: Ég hef bara aldrei séð svona tölfræði áður Valur er komið í 1-0 gegn KR. Körfubolti 3. apríl 2019 19:53
Byrjuðu þriðju úrslitakeppnina í röð á tapi á heimavelli Kvennalið Keflavíkur er lent 1-0 undir á móti Stjörnunni í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta en Keflavíkurstelpurnar ættu að vera farnar að þekkja þá stöðu mjög vel. Körfubolti 3. apríl 2019 15:00
Körfuboltakvöld: Getur KR stöðvað Helenu? Seinni undanúrslitarimman í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti KR. Körfubolti 3. apríl 2019 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 70-78 | Stjarnan tók forystuna Stjarnan vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni kvenna í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 2. apríl 2019 21:30
Jón Guðmunds: Þurfum að drullast til að mæta til leiks Frammistaða Keflavíkur í fyrri hálfleik gegn Stjörnunni var þjálfara liðsins ekki að skapi. Körfubolti 2. apríl 2019 21:21
Körfuboltakvöld: Úrslitakeppnin hefst í Sláturhúsinu Úrslitakeppnin í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld og Dominos körfuboltakvöld hitaði upp fyrir úrslitakeppnina í gær. Körfubolti 2. apríl 2019 14:00
Úrslitakeppni kvenna hefst í Blue-höllinni í Keflavík Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma fyrir undanúrslit Domino´s deildar kvenna í körfubolta en deildarkeppninni lauk í gær. Körfubolti 27. mars 2019 16:00