Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Körfubolti 19. apríl 2023 18:15
Trae Young valinn ofmetnasti leikmaður NBA Trae Young, stjarna Atlanta Hawks, var valinn ofmetnasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í könnun meðal leikmanna deildarinnar. Körfubolti 19. apríl 2023 15:30
Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. Körfubolti 19. apríl 2023 09:00
Tvö núll undir í fyrsta sinn á ferlinum Sacramento Kings leiða 2-0 gegn Golden State Warriors í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Körfubolti 18. apríl 2023 09:31
Lögmál leiksins: „Sacramento er Sauðárkrókur Bandaríkjanna“ Í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins er farið yfir víðan völl. Meðal annars er farið yfir mesta stemningsliðið í NBA-deildinni í körfubolta. Sérfræðingar þáttarins eru sammála. Körfubolti 17. apríl 2023 17:00
Varamaðurinn Rui hetja Lakers | Giannis meiddist á baki Los Angeles Lakers byrjar úrslitakeppni NBA-deildarinnar af krafti en liðið vann 16 stiga sigur á Memphis Grizzlies í gærkvöld. Varamaðurinn Rui Hachimura nýtti mínúturnar sínar heldur betur vel. Milwaukee Bucks tapaði fyrir Miami Heat eftir að Giannis Antetokounmpo þurfti að yfirgefa völlinn í fyrsta leikhluta vegna meiðsla. Körfubolti 17. apríl 2023 09:30
Tap hjá Golden State í fyrsta leik úrslitakeppninnar Meistarar Golden State Warriors töpuðu gegn nágrönnum sínum í Sacramento Kings þegar liðin mættust í fyrsta leik einvígis liðanna í Vesturdeildinni í nótt. Boston Celtics og Philadelphia 76´ers unnu þægilega sigra. Körfubolti 16. apríl 2023 09:30
Giannis, Jokic og Embiid berjast um MVP-verðlaun NBA-deildarinnar Tilnefningar til sex verðlauna í NBA-deildinni hafa verið kynntar en tilkynnt verður um valið á næstunni. Nikola Jokic gæti fengið verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð. Körfubolti 15. apríl 2023 11:01
Miami Heat og Minnesota Timberwolves í úrslitakeppnina Miami Heat og Minnesota Timberwolves tryggðu sér síðustu sætin í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með sigrum í umspili í nótt. Körfubolti 15. apríl 2023 09:30
Dallas Mavericks sektað fyrir að hvíla leikmenn Forsvarsmenn NBA-deildarinnar hafa sektað lið Dallas Mavericks um 750.000 dollara fyrir að hafa hvílt leikmenn í leik gegn Chicago Bulls í síðustu viku. Körfubolti 14. apríl 2023 22:01
Fékk frí í skólanum og öskraði þar til pabbi vann Chicago Bulls gróf sig upp úr djúpri holu og hélt sér á lífi í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld með 109-105 sigri gegn Toronto Raptors, þar sem dóttir DeMar DeRozan vakti mikla athygli. Oklahoma City Thunder sendi New Orleans Pelicans í sumarfrí með 123-118 sigri. Körfubolti 13. apríl 2023 09:00
LeBron leiddi Lakers spennuþrungna leið inn í úrslitakeppnina Los Angeles Lakers og Atlanta Hawks tryggðu sér í nótt sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Sigur Lakers var dramatískur og réðust úrslitin í framlengingu. Körfubolti 12. apríl 2023 07:31
Seinasti séns fyrir LeBron og félaga að vinna sér inn sæti í úrslitakeppninni Umspilið um sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem átta lið berjast um fjögur laus sæti í úrslitakeppninni sjálfri. Körfubolti 11. apríl 2023 22:30
„Það heldur enginn með honum“ Farið verður yfir ótrúlegt atvik í leik Minnesota Timberwolves og New Orleans Pelicans í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 10. apríl 2023 16:51
Umspilið í NBA klárt | Gobert reyndi að slá liðsfélaga sinn Umspilið og meirihluti fyrstu umferðar úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú klár þar sem lokaumferð deildarkeppninnar fór fram í nótt. Fjöldi leikja skipti enn máli þegar umferðin hófst og virðist sem spennustigið hafi verið einkar illa stillt hjá Minnesota Timberwolves. Körfubolti 10. apríl 2023 10:00
Clippers styrkti stöðu sína fyrir lokaumferðina Lokaumferð deildarkeppninar í NBA körfuboltanum fer fram í dag, páskadag. Körfubolti 9. apríl 2023 09:38
Lakers vann mikilvægan sigur | Úrslitin ráðin í Austurdeildinni Það er mikil spenna fyrir lokaumferðirnar í Vesturdeildinni í NBA körfuboltanum á meðan ljóst er hvaða lið eiga enn möguleika á að vinna þann stóra úr Austurdeildinni. Körfubolti 8. apríl 2023 09:30
Markkanen þarf að gegna herskyldu í sumar Lauri Markkanen, leikmaður Utah Jazz, hyggst sinna herskyldu sinni þegar keppnistímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta karla lýkur. Þetta kemur fram í spjalli hans við ESPN. Körfubolti 7. apríl 2023 09:31
Milwaukee Bucks tryggðu sér efsta sæti Austurdeildarinnar Milwaukee Bucks vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 105-92. Með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti Austurdeildarinnar. Körfubolti 6. apríl 2023 12:45
„Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2023 23:00
„Flottasta breiddin í deildinni“ Í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport velta sérfræðingarnir meðal annars vöngum yfir liði Boston Celtics nú þegar styttist í að úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefjist. Körfubolti 3. apríl 2023 17:00
Martröð Luka og Kyrie heldur áfram | Pelicans á uppleið Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Báðir gætu þó haft gríðarleg áhrif á hvernig umspilið og úrslitakeppnin í Vesturdeildinni lítur út þegar deildarkeppninni lýkur. Miami Heat vann sjö stiga sigur á Dallas Mavericks, 129-122. Þá vann New Orleans Pelicans átta stiga sigur á Los Angeles Clippers, 122-114. Körfubolti 2. apríl 2023 10:30
Davis dró vagninn og Lakers komið með jákvætt sigurhlutfall Anthony Davis var allt í öllu í liði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann mikilvægan tólf stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves, 123-111. Körfubolti 1. apríl 2023 10:30
Væn viðbót við Heiðurshöllina 2023 árgangurinn í Heiðurshöll körfuboltans er glæsilegur en í gær var tilkynnt hver voru kosin inn í höllina í ár. Körfubolti 29. mars 2023 13:01
Durant svarar gagnrýni um að vera hörundsár með því að vera hörundsár Körfuboltastjarnan Kevin Durant er manna duglegastur að svara fyrir sig á samfélagsmiðlum af þessum helstu stórstjörnum NBA körfuboltans. Körfubolti 28. mars 2023 16:30
„Ég var skeið og þeir voru að nota mig eins og gaffal“ Patrick Beverley var „fórnað“ þegar Los Angeles Lakers endurskipulagði liðið sitt á miðju tímabili í NBA-deildinni. Körfubolti 28. mars 2023 15:30
Kom inn af bekknum í aðeins annað sinn og gæti farið undir hnífinn í sumar LeBron James kom inn af bekknum í tapi Los Angeles Lakers gegn Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var aðeins í annað sinn á ferli sem spannar rúmlega tvo áratugi sem LeBron kemur inn af bekknum. Körfubolti 27. mars 2023 19:31
Denver Nuggets vann Milwaukee Bucks í toppslag NBA-deildarinnar Nikola Jokic skoraði 31 stig fyrir Denver sem vann Milwaukee Bucks í toppslag í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns batt enda á þriggja leikja taphrinu. Körfubolti 26. mars 2023 09:31
Risaleikur Embiid dugði ekki til gegn Curry og félögum Fjörtíu og sex stig frá Joel Embiid dugðu skammt þegar Golden State Warriors vann góðan sigur á Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Lakers mikivægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 25. mars 2023 10:00
LeBron og Durant gætu mæst í fyrsta sinn síðan 2018 Phoenix Suns og Los Angeles Lakers mætast í leik sem gæti skipt sköpum rétt áður en deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur. Það gæti farið svo að það yrði fyrsti leikurinn sem Kevin Durant og LeBron James spila gegn hvor öðrum síðan 2018. Körfubolti 24. mars 2023 23:01