Hljóp á hámarkshraða Hopp-hjóla í þrjá kílómetra og sló 28 ára heimsmet Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti í gær heimsmet sem var fjórum árum eldra en hann sjálfur. Sport 26. ágúst 2024 12:32
Aðeins æft í þrjú ár en stefnir á Íslandsmetið: „Ég hef eiginlega ekki gert neitt annað síðan“ Hera Christensen hefur bætt aldursflokkamet fjórum sinnum á þessu ári og stefnir hraðbyri að Íslandsmetinu. Framundan er svo heimsmeistaramót í Perú hjá þessari miklu vonarstjörnu í kringlukasti. Sport 26. ágúst 2024 08:06
Duplantis heldur áfram að hækka rána og Ingebrigtsen bætti met frá síðustu öld Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti 28 ára gamalt heimsmet í 3.000 metra hlaupi á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í dag. Svíin Armand Duplantis bætti einnig sitt eigið heimsmet í stangastökki, en þetta er í tíunda sinn sem Duplantis bætir heimsmetið. Sport 25. ágúst 2024 16:49
Ótrúlegt hundrað metra hlaup sextán ára stráks vekur mikla athygli Myndband af mögnuðum spretti hins sextán ára Gout Gout hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Sport 24. ágúst 2024 13:01
Róbert Ísak keppir fyrstur Íslendinga Nú fer að styttast í að Ólympíumót fatlaðra 2024, Paralympics, hefjist í París. Íslenski hópurinn heldur út á laugardaginn og leikarnir standa síðan yfir frá 28. ágúst til 8. september. Sport 21. ágúst 2024 16:32
68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangarstökki Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein. Sport 20. ágúst 2024 14:00
Telur sig geta bætt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Keely Hodgkinson er full sjálfstrausts eftir að hafa unnið gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París á dögunum. Sport 20. ágúst 2024 10:30
Níræð tugþrautarkona með 35 heimsmet Florence Meiler er engin venjuleg íþróttakona því hún er enn á fullu í keppnisíþróttum þegar flestir á hennar aldri láta sér nægja létta göngutúra, stólinn og rúmið. Sport 19. ágúst 2024 08:22
FH vann aftur þrefalt FH varði titla sína í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands á Kópavogsvelli í dag. Sport 17. ágúst 2024 17:30
Fánaberinn með mótsmet í Kópavogi Nokkrum dögum eftir að hafa verið fánaberi Íslands á lokahátíð Ólympíuleikanna í París var Erna Sóley Gunnarsdóttir mætt til að keppa fyrir hönd ÍR í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í dag. Sport 17. ágúst 2024 11:31
Heimsmethafar etja kappi í allt annarri grein Ólympíuleikarnir í París eru nýafstaðnir en eitt athyglisverðasta spretthlaup ársins fer fram í Zürich í byrjun næsta mánaðar. Sport 15. ágúst 2024 10:00
Kláraði maraþonhlaupið á ÓL fótbrotin Óhætt er að segja að breski hlauparinn Rose Harvey hafi harkað af sér í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í París. Sport 14. ágúst 2024 07:31
Hera varð Norðurlandameistari annað árið í röð Íslenski kringlukastarinn Hera Christensen varð um helgina Norðurlandameistari annað árið í röð en þá fór fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum í flokki tuttugu ára og yngri. Sport 12. ágúst 2024 13:31
Erna fánaberi á lokahátíð Ólympíuleikanna Ólympíuleikunum í París 2024 verður formlega slitið á lokahátíð í kvöld. Sport 11. ágúst 2024 14:13
Kastaði spjótinu næstum því í dómara Litlu mátti muna að illa færi þegar suður-afrískur spjótkastari átti misheppnað kast á Ólympíuleikunum í gær. Sport 11. ágúst 2024 10:01
Af hverju eru Bandaríkjamenn svona lélegir í boðhlaupi? Enn eina Ólympíuleikana komst karlaboðhlaupssveit Bandaríkjanna ekki á verðlaunapall í 4x100 metra boðhlaupi eftir að liðið var dæmt úr leik í úrslitum í gær. Tuttugu ár eru liðin síðan Bandaríkin unnu síðast til verðlauna í greininni. Sport 10. ágúst 2024 09:00
„Ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Lyles“ Letsile Tebogo frá Botsvana, sem vann tvö hundruð metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í París, skaut föstum skotum á Noah Lyles eftir hlaupið í gær. Hann sagði þann bandaríska vera illa til þess fallinn að vera andlit frjálsra íþrótta. Sport 9. ágúst 2024 08:30
Keppti með grímu og sólgleraugu Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun. Sport 8. ágúst 2024 12:01
Sneri ökkla í upphitun fyrir fyrstu Ólympíuleikana Þýska sjöþrautarkonan Sophie Weissenberg sneri ökkla í upphitun fyrir undankeppnina og var tekin af velli í hjólastól. Sport 8. ágúst 2024 11:01
Erna upp um ellefu sæti á fyrstu Ólympíuleikunum Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lenti í 11. sæti í sínum riðli í undankeppninni á Ólympíuleikunum í París. Sport 8. ágúst 2024 09:09
Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum. Sport 8. ágúst 2024 09:00
Tökumaður labbaði inn á brautina og var hársbreidd frá því að lenda í árekstri við hlauparana Litlu mátti muna að tökumaður lenti í árekstri við keppendur í fimm þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 8. ágúst 2024 07:31
Kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi Gríski stangarstökkvarinn Eleni-Klaoudia Polak kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi og verið dæmd úr leik á Ólympíuleikunum í París. Sport 8. ágúst 2024 07:00
Rifust harkalega eftir árekstur í fimm þúsund metra hlaupi Tveimur hlaupurum lenti saman eftir að þeir komu í mark í undanrásum í fimm þúsund metra hlaups karla á Ólympíuleikunum í París. Sport 7. ágúst 2024 15:30
Ingebrigtsen missti þrjá fram úr sér og komst ekki á pall Norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen náði ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Sport 6. ágúst 2024 19:27
Bætti heimsmetið í níunda sinn Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis gerði sér lítið fyrir og bætti heimsmetið í greininni í níunda sinn á ferlinum. Sport 5. ágúst 2024 22:30
Gullverðlaunahafinn í hástökki lagði sig í svefnpoka milli stökka Yaroslava Mahuchikh frá Úkraínu vann gullið í hástökki á Ólympíuleikunum í París í gær. Hún vakti ekki bara athygli fyrir frábæra frammistöðu heldur einnig fyrir það sem hún gerði þegar hún var ekki að stökkva. Sport 5. ágúst 2024 10:30
Liggur óvígur á spítala nokkrum dögum fyrir titilvörnina Gianmarco Tamberi, sem deildi gullverðlaunum í hástökki á Ólympíuleikunum í Tókýó, liggur á spítala nokkrum dögum áður en titilvörn hans hefst í París. Sport 5. ágúst 2024 09:30
Limurinn stóð í vegi fyrir ólympíudraumnum Franski stangastökkvarinn Anthony Ammirati var á góðri leið með að komast í úrslit í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París í dag. Fyrirstaða þess kom úr óvæntri átt. Sport 4. ágúst 2024 23:57
Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í kvöld fer í sögubækurnar sem hraðasta 100 metra hlaupið í sögu leikanna. Það er líka það jafnasta. Sport 4. ágúst 2024 21:47