Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa farið fram á síma, flugmiða og hálfa milljón fyrir upplýsingagjöf Lögreglumaður sem sat í gæsluvarðhaldi í janúar síðastliðnum grunaður um brot í starfi er ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Greint var frá því í liðinni viku að lögreglumaðurinn hefði verið ákærður. Innlent 21. nóvember 2016 17:11
Íslandsstofa valið Markaðsfyrirtæki ársins 2016 Auk Íslandsstofu voru Icelandair og Íslandsbanki einnig tilnefnd til verðlaunanna í ár. Viðskipti innlent 15. nóvember 2016 15:56
Fylgstu með flugi risaeðlunnar til Íslands Antonov-risaþotan sem áætlað var að myndi koma til Íslands er loksins lögð af stað frá Leipzig í Þýskalandi. Innlent 12. nóvember 2016 16:15
Risaeðlan lendir í Keflavík í kvöld Stærsta flugvél heims, hin sex hreyfla Antonov 225, er væntanleg til Íslands í kvöld. Innlent 11. nóvember 2016 09:59
Sex milljónasti farþeginn lenti á Keflavíkurflugvelli í dag Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón. Viðskipti innlent 10. nóvember 2016 19:48
Töluverður fjöldi viðskiptavina Icelandair fékk tölvupóst um farnar flugferðir Mannleg mistök fyrr í dag urðu til þess að töluverður fjöldi viðskiptavina flugfélagsins Icelandair fékk tölvupóst með upplýsingum um ferð sem þegar hafði verið farin. Viðskipti innlent 9. nóvember 2016 17:44
Spennandi að vinna hjá tískufyrirtæki á Íslandi Karítas Diðriksdóttir er nýr markaðsstjóri iglo+indi. Hún er nýflutt heim eftir átta ára dvöl erlendis. Hún hefur alltaf haft áhuga á tísku, en einnig ferðalögum, fólki og öðrum menningarheimum. Viðskipti innlent 9. nóvember 2016 12:30
Hæstu launin hjá Brimi Fyrir árið námu meðallaun 24,5 milljónum króna hjá Brimi, eða rúmum tveimur milljónum á mánuði. Viðskipti innlent 9. nóvember 2016 09:30
Hafna hótelstækkun á Mývatni Umhverfisstofnun leyfir ekki stækkun Hótels Reykjahlíðar, samkvæmt hugmyndum Icelandair Hotels. Heimilar ekki viðamikla uppbyggingu aðeins 50 metra frá Mývatni – langt innan verndarlínu sérlaga. Innlent 5. nóvember 2016 07:00
Markaðsverðlaun ÍMARK: Icelandair, Íslandsbanki og Íslandsstofa tilnefnd Verðlaunin verða afhent þriðjudaginn 15. nóvember klukkan 12 á Hilton Reykjavík Nordica. Viðskipti innlent 4. nóvember 2016 09:39
New York Times segir Ísland vera moskítólausa paradís Það þekkja það ef til vill margir sem ferðast hafa til fjarlægari landa hversu hvimleiðar moskító-flugur geta verið. Innlent 3. nóvember 2016 15:01
Guðmundur Arnar nýr markaðsstjóri Íslandsbanka Guðmundur var áður markaðsstjóri Nova, forstöðumaður markaðssviðs WOW Air og vörumerkjastjóri Icelandair. Viðskipti innlent 3. nóvember 2016 09:56
TVG-Zimsen opnar skrifstofu á Schiphol flugvelli Með þessari nýju skrifstofu vill TVG-Zimsen nýta mikilvægi og staðsetningu Schiphol flugvallar og þau miklu tækifæri sem felast í alþjóðlegum tengingum Schiphol við ört vaxandi leiðakerfi íslensku flugfélaganna. Viðskipti innlent 3. nóvember 2016 09:14
Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. Viðskipti innlent 3. nóvember 2016 08:39
„Ég var alltaf að vona að þetta væri bara einhver misskilningur“ Þann fimmta ágúst 2013 fékk Slökkvilið Akureyrar, ásamt öðrum viðbragðsaðilum, útkall þar sem reyndi verulega á líkamlegt en ekki síður andlegt þol þeirra sem fóru á vettvang. Innlent 2. nóvember 2016 20:34
Kraftlyftingakona sem skíðar Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir er nýr svæðisstjóri fyrir Icelandair á Íslandi. Hún segist vera með flugbakteríuna en hún hefur starfað hjá Icelandair í tólf ár, fyrst sem flugfreyja og nú síðast sem yfirmaður Customer Loyalty. Viðskipti innlent 2. nóvember 2016 12:00
Misjöfn uppgjör Vísbendingar eru um að undirliggjandi tryggingarekstur sé að batna. Viðskipti innlent 2. nóvember 2016 11:00
Farþegaþota send eftir um hundrað Íslendingum á Kanaríeyjum vegna bilunar Farþegarnir höfðu beðið í um þrjá klukkutíma á flugvellinum frá áætlaðir brottför. Innlent 2. nóvember 2016 10:22
WOW air flýgur til Brussel WOW air hóf í dag sölu á flugsætum til Brussel en þann 2. júní næstkomandi mun flugfélagið hefja áætlunarflug til borgarinnar. Viðskipti innlent 2. nóvember 2016 09:13
Boeing 777 breiðþota nauðlenti á Keflavíkurflugvelli Töluverður viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli seint í gærkvöldi, eftir að flugstjóri Boeing 777 breiðþotu óskaði eftir lendingu þar eftir að olíuleki kom fram í öðrum hreyfli þotunnar. Innlent 1. nóvember 2016 07:34
Stórfurðulegt kjörtímabil að baki: Uppköst, perukökur og IceHot1 Margt gekk á á kjörtímabilinu, sumt alvarlegt en sumt stórfurðulegt og sprenghlægilegt. Innlent 28. október 2016 14:00
Lækka þrátt fyrir afkomu í samræmi við spár Afkoma Icelandair Group og Haga voru í nokkurn veginn samræmi við spár greiningardeilda Landsbankans og Íslandsbanka. Bréf félaganna hafa lækkað það sem af er degi Viðskipti innlent 28. október 2016 13:50
Ingibjörg, Þorvarður og Þorsteinn nýir stjórnendur hjá Icelandair Þrír nýir stjórnendur taka við á sölu- og markaðssviði Icelandair. Viðskipti innlent 27. október 2016 11:15
Slakar á með góðum norrænum krimma Berta Daníelsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þann 15. nóvember eftir átján ára starf hjá Marel. Viðskipti innlent 26. október 2016 13:00
Auknum hagnaði spáð hjá mörgum félögum Hagfræðideild Landsbankans spáir svipaðri afkomu hjá Icelandair, aukningu hagnaðar hjá fjölda fyrirtækja, en minni hagnaði hjá tryggingafélögunum. Viðskipti innlent 26. október 2016 12:00
WOW air hefur flug til írsku borgarinnar Cork Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. Viðskipti innlent 26. október 2016 08:33
Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Lífið 26. október 2016 07:15
31 fjölskyldu boðið í skemmtiferð til útlanda Um 150 manneskjur fá að fara til útlanda í boði Vildarbarna Icelandair. Innlent 22. október 2016 17:35
Þrettán tíma seinkun hjá Wow Air: Aðeins helmingur farþega komst með til Amsterdam Þota Wow Air sem tekur tæplega 300 manns í sæti fékk ekki brottfararleyfi. Innlent 19. október 2016 14:06
Icelandair sótti 17 milljarða Icelandair Group seldi óverðtryggð skuldabréf fyrir 150 milljónir dollara eða ríflega 17 milljarða króna í alþjóðlegu skuldabréfaútboði. Viðskipti innlent 19. október 2016 12:00