Barnasprengja á Barðaströnd

Kristján Már Unnarsson heimsækir Barðaströnd í þættinum Um land allt á Stöð 2. Í sveitabyggð sem mátti þola lokun grunnskólans vegna barnafækkunar hefur orðið viðsnúningur. Ungt fólk flytur í sveitina, reisir íbúðarhús, byggir eyðijörð, börnum fjölgar og foreldrar vilja skólann aftur. Bændur brydda upp á nýjungum og samgöngubætur skapa ný tækifæri.

8951
00:43

Vinsælt í flokknum Um land allt