Ísland í dag - „Fólk sagði ekkert þegar ég var of þung og lá upp í sófa“

Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali tók þá ákvörðun fyrir fjórum árum að gjörbreyta lífi sínu en hún var orðin mjög þreytt á sjálfri sér og því lífi sem hún lifði. Hún fór frá því að hugsa lítið sem ekkert um heilsuna yfir í það að hreyfa sig daglega, borða betur, minnka álag í vinnunni, vinna minna og skráði sig meðal annars í Landvættina.

9060
12:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag