Katrín ræddi við Sigurð Inga um ummæli hans

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra metur það þannig að ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra hafi verið rasísk, miðað við lýsingar framkvæmdastjóra Bændasamtakanna. Hún segist hafa rætt við Sigurð Inga um málið í gær. Hún segist þó ekki vita nákvæmlega hver ummælin voru.

2340
02:38

Vinsælt í flokknum Fréttir