Pokéhöllin orðin að sannkallaðri höll

Eina Pokemon-verslun landsins hefur stækkað við sig vegna mikillar velgengni. Stök spil geta kostað tugi þúsunda króna en eigendurnir segja viðtökurnar hafa farið fram úr þeirra björtustu vonum.

2578
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir