Ísland í dag - 12 fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið

Alveg einstakt 12 fermetra sumarhús í Mosfellssveit er nú innréttað alveg ótrúlega fallega og tilbúið til að njóta. Og hér eru mjög margar sérstakar lausnir eins og heimasmíðaður sófi sem hægt er að breyta í rúm í lokrekkju sem smíðuð var við húsið. En listakonan og verðlauna húsgagnasmiðurinn Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og maður hennar Jón Ásgeir hafa sjálf smíðað og hannað allt sem tengist þessu ævintýralega litla húsi. Ekkert rafmagn er eða rennandi vatn en það kemur ekki að sök því hér eru lausnir og hönnun algjör snilld. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði þetta einstaka hús.

15706
15:50

Vinsælt í flokknum Ísland í dag