Tvítug að skipuleggja jarðarför en ekki ársafmæli dóttur þeirra

Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. Mariam Siv Vahabzadeh og unnusti hennar ætluðu að flytja inn í nýju íbúðina sína ásamt ellefu mánaða gamalli dóttur sinni. En það fór á annan veg.

24291
00:51

Vinsælt í flokknum Stöð 2