Innlent

Seina­gangur hjá borginni að mati Um­boðs­manns

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum fjöllum við um athugasemdir Umboðsmanns Alþingis við seinagang í svörum hjá Umverfis- og skilulagssviði borgarinnar. 

Til greina kemur að umboðsmaður hefji frumkvæðisathugun á aðgengi almennings að starfsmönnum og þjónustu umhverfis- og skipulagssviðs.

Við ræðum einnig við formann Læknafélags Íslands sem segist vongóð um að nýgerður kjarasamningur verði samþykktur á morgun en nokkuð hefur borið á gagnrýni á samninginn. 

Að auki skoðum við tillögur starfshóps um endurskoðun á rammaáætlun en meðal annars er lagt til að tímafrestir verði innleiddir. 

Í íþróttunum er það svo Evrópuleikur Víkings sem verður fyrirferðarmestur.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 12. desember 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×