Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2024 23:50 Gianmarco Pozzecco er aðalþjálfari Ítalíu en sat seinni hálfleik hjá vegna hausverks. Gianmarco Pozzecco, landsliðsþjálfari Ítalíu, var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleikinn gegn Íslandi í Laugardalshöll. Hann dró sig til hlés, áhyggjulaus líklega enda höfðu hans menn mikla yfirburði og 25-49 forystu eftir fyrri hálfleik. Ítalía fór svo með 71-95 sigur þrátt fyrir að spila án sinna sterkustu leikmanna, og seinni hálfleikinn án aðalþjálfara. „Honum líður betur núna. Hann gat ekki komið út á gólf í seinni hálfleik því hann var með svo mikinn hausverk. En honum líður betur núna, hann mun ferðast með liðinu á morgun og verður vonandi klár í næsta leik,“ sagði aðstoðarþjálfarinn Edoardo Casalone, sem tók hans stað á blaðamannafundinum eftir leik. Edoardo Casalone stýrði liðinu í seinni hálfleik þegar aðalþjálfarinn þurfti að draga sig í hlé.vísir / anton brink „Mér fannst við spila fínan leik. Það er ekki auðvelt að koma hingað til Íslands og sækja sigur. Ísland er gott lið sem hefur spilað lengi saman, þannig að þetta var ekki auðvelt fyrir okkur en leikmenn mættu vel stemmdir í leikinn. Eins og þeir eiga að vera, og þeir sýndu alvöru frammistöðu með hörku á báðum endum vallarins. Við áttum sigurinn skilið, héldum alltaf striki þó Ísland hafi náð góðu áhlaupi í þriðja leikhluta. Við misstum forystuna aðeins frá okkur, vorum að klikka á einföldum skotum og missa boltann frá okkur. En við héldum skipulagi og vorum þéttir, vissum að við myndum byrja að hitta boltanum aftur. Þannig að ég vil bara þakka leikmönnum og þjálfurum fyrir vel heppnaðan leik,“ sagði Edoardo um leikinn. Ísland spilar aftur gegn Ítalíu á mánudag. Leikurinn fer fram úti á Ítalíu og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
„Honum líður betur núna. Hann gat ekki komið út á gólf í seinni hálfleik því hann var með svo mikinn hausverk. En honum líður betur núna, hann mun ferðast með liðinu á morgun og verður vonandi klár í næsta leik,“ sagði aðstoðarþjálfarinn Edoardo Casalone, sem tók hans stað á blaðamannafundinum eftir leik. Edoardo Casalone stýrði liðinu í seinni hálfleik þegar aðalþjálfarinn þurfti að draga sig í hlé.vísir / anton brink „Mér fannst við spila fínan leik. Það er ekki auðvelt að koma hingað til Íslands og sækja sigur. Ísland er gott lið sem hefur spilað lengi saman, þannig að þetta var ekki auðvelt fyrir okkur en leikmenn mættu vel stemmdir í leikinn. Eins og þeir eiga að vera, og þeir sýndu alvöru frammistöðu með hörku á báðum endum vallarins. Við áttum sigurinn skilið, héldum alltaf striki þó Ísland hafi náð góðu áhlaupi í þriðja leikhluta. Við misstum forystuna aðeins frá okkur, vorum að klikka á einföldum skotum og missa boltann frá okkur. En við héldum skipulagi og vorum þéttir, vissum að við myndum byrja að hitta boltanum aftur. Þannig að ég vil bara þakka leikmönnum og þjálfurum fyrir vel heppnaðan leik,“ sagði Edoardo um leikinn. Ísland spilar aftur gegn Ítalíu á mánudag. Leikurinn fer fram úti á Ítalíu og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira