Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2024 13:08 Aron Einar Gunnarsson lék síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. vísir/hulda margrét Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í íslenska hópinn en Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með. Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira