Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 06:32 Dómarinn stöðvaði leikinn því miður aðeins of seint en leikmenn voru á leiðinni af velli þegar eldingunni laust niður. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Matt King Perúskur fótboltamaður lést á sunnudaginn eftir að hafa orðið fyrir eldingu í leik. Þrumuveður gekk yfir borgina Huancayo þegar leikur Juventud Bellavista og Familia Chocca var í gangi. Bakvörðurinn José Hugo de la Cruz Meza fékk í sig eldingu og lifði það ekki af. Hann var 39 ára gamall. Enn sorglegra var að dómarinn var búinn að stöðva leikinn og leikmenn voru að hlaupa af vellinum þegar eldingunni laust niður í De la Cruz Meza. 22 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan var 2-0 fyrir Juventud Bellavista. Að minnsta kosti fjórir aðrir leikmenn meiddust. Atvikið náðist á myndband og má sjá það her fyrir neðan. Myndbandið er þó ekki fyrir viðkvæma. Samkvæmt frétt franska blaðsins L’Équipe þá brenndist markvörðurinn Juan Choca einnig alvarlega. Minna er vitað um meiðsli hinna þriggja. 🔴🚨 Cae rayo durante partido de fútbol en Huancayo, en el estadio de Coto Coto en el distrito de Chilca y deja un muerto y cuatro heridos🕊️ Fallecido: José Hugo De la Cruz Meza (39) ⚠️ Imágenes sensibles (Fuente: Onda Deportiva) pic.twitter.com/cTEslSnewR— Huanca York Times (@HuancaYorkTimes) November 3, 2024 Perú Fótbolti Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Þrumuveður gekk yfir borgina Huancayo þegar leikur Juventud Bellavista og Familia Chocca var í gangi. Bakvörðurinn José Hugo de la Cruz Meza fékk í sig eldingu og lifði það ekki af. Hann var 39 ára gamall. Enn sorglegra var að dómarinn var búinn að stöðva leikinn og leikmenn voru að hlaupa af vellinum þegar eldingunni laust niður í De la Cruz Meza. 22 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan var 2-0 fyrir Juventud Bellavista. Að minnsta kosti fjórir aðrir leikmenn meiddust. Atvikið náðist á myndband og má sjá það her fyrir neðan. Myndbandið er þó ekki fyrir viðkvæma. Samkvæmt frétt franska blaðsins L’Équipe þá brenndist markvörðurinn Juan Choca einnig alvarlega. Minna er vitað um meiðsli hinna þriggja. 🔴🚨 Cae rayo durante partido de fútbol en Huancayo, en el estadio de Coto Coto en el distrito de Chilca y deja un muerto y cuatro heridos🕊️ Fallecido: José Hugo De la Cruz Meza (39) ⚠️ Imágenes sensibles (Fuente: Onda Deportiva) pic.twitter.com/cTEslSnewR— Huanca York Times (@HuancaYorkTimes) November 3, 2024
Perú Fótbolti Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira