Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 09:01 Erling Braut Haaland hefur farið á kostum með liði Manchester City. Getty/Ryan Crockett Það voru ekki bara Real Madrid leikmennirnir Vinícius Júnior og Jude Bellingham sem skrópuðu á verðlaunahátíð Ballon d'Or í gær. Norski framherjinn Erling Braut Haaland var á ferðinni um Evrópu en hann fór ekki frá Manchester til Parísar heldur til Malmö í Svíþjóð. Haaland var markakóngur í ensku úrvalsdeildinni með 27 mörk fyrir Englandsmeistarana og var tilnefndur til Gullhnattarins. Hann endaði síðan númer fimm í Ballon d'Or kjörinu. Haaland imponeret over Malmö: Han købte 50 trøjer https://t.co/EfxoUWuWdm— Bold (@bolddk) October 29, 2024 Af þeim fimm efstu í kjörinu þá mætti aðeins einn sem var sigurvegarinn Rodri. Dani Carvajal, leikmaður Real Madrid, endaði í næsta sæti á undan framherja City en skrópaði eins og allir frá Real Madrid. Haaland lét ekki sjá sig á verðlaunahátíðinni í gær en skellti sér frekar á leik Malmö og IKF Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með liði Malmö spilar vinur hans Erik Botheim. Þeir eru góðir vinir frá því að þeir spiluðu saman með norska unglingalandsliðinu. Þeir voru líka saman í rappmyndbandi ásamt Skagamanninum Erik Sandberg, Horft hefur verið meira en tólf milljón sinnum á myndbandið þeirra á YouTube. Botheim er líka framherji og var í byrjunarliði Malmö í gær. Malmö vann leikinn 2-1 og tryggði sér sænska meistaratitlinn annað árið í röð og jafnframt þann fjórða á síðustu fimm árum. Haaland var í ljósbláu Malmö treyjunni í stúkunni og fagnaði vel þegar vinur hans varð meistari. Hann keypti líka fimmtíu Botheim treyjur og passaði upp á allur hópur hans væri í rétta litnum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Sænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Norski framherjinn Erling Braut Haaland var á ferðinni um Evrópu en hann fór ekki frá Manchester til Parísar heldur til Malmö í Svíþjóð. Haaland var markakóngur í ensku úrvalsdeildinni með 27 mörk fyrir Englandsmeistarana og var tilnefndur til Gullhnattarins. Hann endaði síðan númer fimm í Ballon d'Or kjörinu. Haaland imponeret over Malmö: Han købte 50 trøjer https://t.co/EfxoUWuWdm— Bold (@bolddk) October 29, 2024 Af þeim fimm efstu í kjörinu þá mætti aðeins einn sem var sigurvegarinn Rodri. Dani Carvajal, leikmaður Real Madrid, endaði í næsta sæti á undan framherja City en skrópaði eins og allir frá Real Madrid. Haaland lét ekki sjá sig á verðlaunahátíðinni í gær en skellti sér frekar á leik Malmö og IKF Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með liði Malmö spilar vinur hans Erik Botheim. Þeir eru góðir vinir frá því að þeir spiluðu saman með norska unglingalandsliðinu. Þeir voru líka saman í rappmyndbandi ásamt Skagamanninum Erik Sandberg, Horft hefur verið meira en tólf milljón sinnum á myndbandið þeirra á YouTube. Botheim er líka framherji og var í byrjunarliði Malmö í gær. Malmö vann leikinn 2-1 og tryggði sér sænska meistaratitlinn annað árið í röð og jafnframt þann fjórða á síðustu fimm árum. Haaland var í ljósbláu Malmö treyjunni í stúkunni og fagnaði vel þegar vinur hans varð meistari. Hann keypti líka fimmtíu Botheim treyjur og passaði upp á allur hópur hans væri í rétta litnum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Sænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira