Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 23:03 Mikel Arteta á hliðarlínunni um helgina. EPA-EFE/NEIL HALL Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur fyrir Sky Sports, gagnrýndi Mikel Arteta og leikaðferð hans í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar gerði Arsenal 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli en gestirnir jöfnuðu á 81. mínútu leiksins. Arteta hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of varnarsinnaður í sinni nálgun. Það var hins vegar næstum búið að skila Arsenal titlinum á síðustu leiktíð og í vetur hefur Spánverjinn því haldið sig við það upplegg. „Af því Arteta starfaði með Pep Guardiola töldum við hann vera lærisvein Pep. Ef maður horfir þá tvo þjálfara sem hafa náð hvað mestum árangri á síðustu 10-15 árum þá er Guardiola og hans leikstíll á einum enda og svo erum við með José Mourinho á hinum endanum.“ „Mikel Arteta er hægt og rólega að breytast í Mourinho-týpu af þjálfara. Eitthvað sem engin taldi að myndi gerast. Mér finnst virkilega áhugavert að skoða hvernig hann komst þangað.“ „Við sjáum um helgina að Arsenal er 2-1 yfir gegn Liverpool og að pressa ofarlega á vellinum. Arsenal er að spila virkilega vel í síðari hálfleik fellur liðið til baka. Ég veit að það vantaði lykilmenn í varnarlínuna vegna meiðsla en þeir eru enn með miðjuna og framlínuna sína.“ Aðspurður hvort hann telji það vera viljandi að Arsenal falli til baka til að verja fenginn hlut þá játti Carragher því. „Þetta kemur frá þjálfaranum og við sjáum þetta of oft,“ bætti Liverpool-maðurinn fyrrverandi við og nefndi leiki Arsenal gegn Bournemouth og Brighton & Hove Albion sem dæmi. "Mikel Arteta is slowly morphing into a Jose Mourinho type of manager" Do you agree with @Carra23? 🤔 pic.twitter.com/YWMiqPgSRZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 27, 2024 Arsenal hefur aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og er með 18 stig í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fimm minna en topplið Manchester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Arteta hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of varnarsinnaður í sinni nálgun. Það var hins vegar næstum búið að skila Arsenal titlinum á síðustu leiktíð og í vetur hefur Spánverjinn því haldið sig við það upplegg. „Af því Arteta starfaði með Pep Guardiola töldum við hann vera lærisvein Pep. Ef maður horfir þá tvo þjálfara sem hafa náð hvað mestum árangri á síðustu 10-15 árum þá er Guardiola og hans leikstíll á einum enda og svo erum við með José Mourinho á hinum endanum.“ „Mikel Arteta er hægt og rólega að breytast í Mourinho-týpu af þjálfara. Eitthvað sem engin taldi að myndi gerast. Mér finnst virkilega áhugavert að skoða hvernig hann komst þangað.“ „Við sjáum um helgina að Arsenal er 2-1 yfir gegn Liverpool og að pressa ofarlega á vellinum. Arsenal er að spila virkilega vel í síðari hálfleik fellur liðið til baka. Ég veit að það vantaði lykilmenn í varnarlínuna vegna meiðsla en þeir eru enn með miðjuna og framlínuna sína.“ Aðspurður hvort hann telji það vera viljandi að Arsenal falli til baka til að verja fenginn hlut þá játti Carragher því. „Þetta kemur frá þjálfaranum og við sjáum þetta of oft,“ bætti Liverpool-maðurinn fyrrverandi við og nefndi leiki Arsenal gegn Bournemouth og Brighton & Hove Albion sem dæmi. "Mikel Arteta is slowly morphing into a Jose Mourinho type of manager" Do you agree with @Carra23? 🤔 pic.twitter.com/YWMiqPgSRZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 27, 2024 Arsenal hefur aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og er með 18 stig í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fimm minna en topplið Manchester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira