Kosningapallborð: Nýliðar í landsmálapólitík mætast Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. október 2024 10:56 Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Ólafur Adolfsson lyfsali og fyrrum fótboltakempa, Snorri Másson fjölmiðlamaður og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR verða gestir í Kosningapallborðinu á Vísi í dag. Vísir/Vilhelm Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru jafnt og þétt að taka á sig mynd fyrir komandi alþingiskosningar. Fjölmargir þjóðkunnir einstaklingar hafa þegar stigið fram og lýst áhuga á að taka sæti á Alþingi og kosningamaskínur flokkanna komnar í fullan gang. Í kosningapallborð fréttastofunnar í dag fær Elín Margrét Böðvarsdóttir fréttamaður til sín gesti sem eiga það sameiginlegt að vera þekkt andlit úr öðru samhengi en af vettvangi stjórnmálanna. Nú hafa þau hins vegar öll tekið sæti á lista og gefa kost á sér til Alþingis. Þetta eru þau Snorri Másson fjölmiðlamaður, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Ólafur Adolfsson lyfsali og fyrrum fótboltakempa og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Snorri sækist eftir oddvitasæti hjá Miðflokknum í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, Ragnar Þór mun leiða Flokk fólksins í Reykjavík norður, Ólafur leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og Sólveig Anna gefur kost á sér í þriðja sæti hjá Sósíalistaflokknum í Reykjavík suður. Öll hafa þau látið að sér kveða í þjóðmálaumræðu, hvert með sínum hætti, en í pallborðinu fáum við að kynnast þeim sem stjórnmálamönnum. Við ræðum kosningabaráttuna framundan, málefnin, stöðu flokkanna og aðdraganda þess að þau ákváðu að gefa kost á sér á lista. Kosningapallborðið er í beinni útsendingu á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi og hefst klukkan 14:00. Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Pallborðið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Fleiri fréttir Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Sjá meira
Í kosningapallborð fréttastofunnar í dag fær Elín Margrét Böðvarsdóttir fréttamaður til sín gesti sem eiga það sameiginlegt að vera þekkt andlit úr öðru samhengi en af vettvangi stjórnmálanna. Nú hafa þau hins vegar öll tekið sæti á lista og gefa kost á sér til Alþingis. Þetta eru þau Snorri Másson fjölmiðlamaður, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Ólafur Adolfsson lyfsali og fyrrum fótboltakempa og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Snorri sækist eftir oddvitasæti hjá Miðflokknum í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, Ragnar Þór mun leiða Flokk fólksins í Reykjavík norður, Ólafur leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og Sólveig Anna gefur kost á sér í þriðja sæti hjá Sósíalistaflokknum í Reykjavík suður. Öll hafa þau látið að sér kveða í þjóðmálaumræðu, hvert með sínum hætti, en í pallborðinu fáum við að kynnast þeim sem stjórnmálamönnum. Við ræðum kosningabaráttuna framundan, málefnin, stöðu flokkanna og aðdraganda þess að þau ákváðu að gefa kost á sér á lista. Kosningapallborðið er í beinni útsendingu á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi og hefst klukkan 14:00.
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Pallborðið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Fleiri fréttir Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Sjá meira