Myndasyrpa frá tapinu súra á Laugardalsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2024 07:03 Orri Steinn kom Íslandi yfir en það dugði ekki til. Vísir/Hulda Margrét Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli þegar liðin mættust í Þjóðadeild karla í fótbolta. Lokatölur 2-4 eftir að Ísland komst yfir snemma leiks og staðan var jöfn 2-2 þegar ekki var mikið eftir af leiknum. Hér að neðan má sjá myndir frá ljósmyndara Vísis sem var á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Íslands.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir strax á 3. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn var ekki langt frá því að tvöfalda forystu Íslands.Vísir/Hulda Margrét Framherjinn öflugi eðlilega ósáttur með að skora ekki.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas ósáttur hér. Hann skoraði annað mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Valgeir Lunddal Friðriksson stóð vaktina í hægri bakverði og lagði upp síðara mark Íslands með fínni fyrirgjöf.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Jóhann Berg hóf leik á miðri miðjunni.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason var á miðjunni með fyrirliðanum.Vísir/Hulda Margrét Eftir frábæra innkomu gegn Wales byrjaði Logi Tómasson í vinstri bakverði.Vísir/Hulda Margrét Mikael Egill Ellertsson fékk tækifæri í byrjunarliðinu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas lét finna fyrir sér. Það var upp úr þessu sem Ísland vildi fá vítaspyrnu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas stangar boltann í netið.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas fagnar ásamt Loga og Orra Steini.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök sem leiddu til þriðja marks gestanna.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn svekktur að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Gestirnir fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14. október 2024 19:51 Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2024 20:58 Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Lokatölur 2-4 eftir að Ísland komst yfir snemma leiks og staðan var jöfn 2-2 þegar ekki var mikið eftir af leiknum. Hér að neðan má sjá myndir frá ljósmyndara Vísis sem var á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Íslands.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir strax á 3. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn var ekki langt frá því að tvöfalda forystu Íslands.Vísir/Hulda Margrét Framherjinn öflugi eðlilega ósáttur með að skora ekki.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas ósáttur hér. Hann skoraði annað mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Valgeir Lunddal Friðriksson stóð vaktina í hægri bakverði og lagði upp síðara mark Íslands með fínni fyrirgjöf.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Jóhann Berg hóf leik á miðri miðjunni.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason var á miðjunni með fyrirliðanum.Vísir/Hulda Margrét Eftir frábæra innkomu gegn Wales byrjaði Logi Tómasson í vinstri bakverði.Vísir/Hulda Margrét Mikael Egill Ellertsson fékk tækifæri í byrjunarliðinu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas lét finna fyrir sér. Það var upp úr þessu sem Ísland vildi fá vítaspyrnu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas stangar boltann í netið.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas fagnar ásamt Loga og Orra Steini.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök sem leiddu til þriðja marks gestanna.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn svekktur að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Gestirnir fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14. október 2024 19:51 Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2024 20:58 Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47
Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14. október 2024 19:51
Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2024 20:58
Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48