Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. september 2024 20:00 Herra Hnetusmjör og Huginn faðmast á sviðinu. Egill Spegill spilaði undir. Ólafur Jónsson Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hélt tvenna útgáfutónleika í Gamla Bíói um helgina og fagnaði 28 ára afmæli sínu í gær. Þrátt fyrir að vera almennt lítið fyrir afmæli tóku áhorfendur sig til og sungu afmælissönginn fyrir hann á laugardagskvöld. Fjöldinn allur af fólki kom saman til að heyra á grípandi tóna rapparans sem flutti nýjustu plötu sína Legend í leiknum í heild sinni ásamt öðrum smellum. Sjálfur segist hann elska Gamla Bíó og því kom ekkert annað til greina en að halda tónleikana þar. Blaðamaður tók púlsinn á Árna sem segir helgina hafa verið magnaða. „Þetta var ógeðslega gaman. Ég var að taka mörg þessum lögum af nýju plötunni í fyrsta skipti og það var alveg sturlað fá viðbrögðin beint frá crowdinu. Þau kunnu textana af lögunum, það er náttúrulega bara algjörlega tryllt. Það var algjör plús að fá að gera þetta á afmælinu mínu. Ég er lítill afmæliskall í mér en crowdið tók upp á því á laugardeginum að syngja afmælissönginn eftir fyrsta lagið sem var bara stemning. Þetta var bara viðbjóðslega gaman og viðtökurnar við plötunni hafa farið framar mínum stærstu vonum. Ég er mjög stoltur af þessu verki,“ segir rapparinn. Meðal gesta var myndlistarmaðurinn Elli Egillson sem Herra Hnetusmjör skírði lag eftir. Í textanum segir: „Ég set búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn“ og tóku tónleikagestir undir hátt og snjallt þegar hann flutti lagið. Hér má sjá vel valdar myndir frá tónleikunum: Stemningin varð sturluð þegar Herra dýfði sér inn í áhorfendahópinn.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör umkringdur áhorfendum.Ólafur Jónsson Áhorfendur tóku myndir.Ólafur Jónsson Herra hneygir sig.Ólafur Jónsson Herra klæddist gallabuxum frá Louis Vuitton.Ólafur Jónsson Það var margt um manninn í Gamla Bíói.Ólafur Jónsson Joe Frazier lét sig ekki vanta.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör naut sín vel á sviðinuÓlafur Jónsson Mikið stuð!Ólafur Jónsson Aðdáendur voru með símana á lofti.Ólafur Jónsson Myndlistarmaðurinn Elli Egils var einmitt viðmælandi í fyrra í Vísis þáttunum Kúnst ásamt föður sínum Agli Eðvarðssyni. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hér má hlusta á nýju plötu Herra Hnetusmjörs, Legend í leiknum, á streymisveitunni Spotify. Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Fjöldinn allur af fólki kom saman til að heyra á grípandi tóna rapparans sem flutti nýjustu plötu sína Legend í leiknum í heild sinni ásamt öðrum smellum. Sjálfur segist hann elska Gamla Bíó og því kom ekkert annað til greina en að halda tónleikana þar. Blaðamaður tók púlsinn á Árna sem segir helgina hafa verið magnaða. „Þetta var ógeðslega gaman. Ég var að taka mörg þessum lögum af nýju plötunni í fyrsta skipti og það var alveg sturlað fá viðbrögðin beint frá crowdinu. Þau kunnu textana af lögunum, það er náttúrulega bara algjörlega tryllt. Það var algjör plús að fá að gera þetta á afmælinu mínu. Ég er lítill afmæliskall í mér en crowdið tók upp á því á laugardeginum að syngja afmælissönginn eftir fyrsta lagið sem var bara stemning. Þetta var bara viðbjóðslega gaman og viðtökurnar við plötunni hafa farið framar mínum stærstu vonum. Ég er mjög stoltur af þessu verki,“ segir rapparinn. Meðal gesta var myndlistarmaðurinn Elli Egillson sem Herra Hnetusmjör skírði lag eftir. Í textanum segir: „Ég set búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn“ og tóku tónleikagestir undir hátt og snjallt þegar hann flutti lagið. Hér má sjá vel valdar myndir frá tónleikunum: Stemningin varð sturluð þegar Herra dýfði sér inn í áhorfendahópinn.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör umkringdur áhorfendum.Ólafur Jónsson Áhorfendur tóku myndir.Ólafur Jónsson Herra hneygir sig.Ólafur Jónsson Herra klæddist gallabuxum frá Louis Vuitton.Ólafur Jónsson Það var margt um manninn í Gamla Bíói.Ólafur Jónsson Joe Frazier lét sig ekki vanta.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör naut sín vel á sviðinuÓlafur Jónsson Mikið stuð!Ólafur Jónsson Aðdáendur voru með símana á lofti.Ólafur Jónsson Myndlistarmaðurinn Elli Egils var einmitt viðmælandi í fyrra í Vísis þáttunum Kúnst ásamt föður sínum Agli Eðvarðssyni. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hér má hlusta á nýju plötu Herra Hnetusmjörs, Legend í leiknum, á streymisveitunni Spotify.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira