„Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Arnar Skúli Atlason skrifar 9. ágúst 2024 21:58 Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni, er þjálfari Stólanna. Vísir/Anton Brink Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Donni var samt sem áður ánægður með framlagið frá sínu liði og fannst að þær hefði átt að uppskera meira. „Bara svekkjandi, mér fannst við spila góðan leik og eiga sigur skilið eða allavega þá eitt stig að lágmarki. Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik, allavega ekki sigur. Hundsvekjandi að fór sem fór, tvö blessuð föst leikatriði, aftur á móti þessu liði sem við fengum á okkur þrjú í seinasta leik á móti þeim, bara alveg glötuð tilfinning.“ Tindastóll komst yfir um miðjan seinni hálfleikinn nokkuð sanngjarnt miðað við gang leiksins en þá var eins og liðið tæki fótinn af bensíngjöfinni, hætti að keyra á Þróttarana og koðnaði niður. „Þær setja þrjá góða leikmenn inn á sem þær voru að spara fyrir ákveðið móment greinilega, það kannski breytti aðeins hjá þeim. Mel (Melissa Garcia, fyrrum leikmaður Tindastóls) gerði vel í að halda boltanum af og til hérna frammi og olli usla, hún hefur fengið góða kennslu á Sauðárkróki.“ „Það breyttist ekkert, mér fannst við vera áfram „on“ þannig séð en eðlilega þegar þú kemst yfir kemur pínu að við ætlum ekki að fá á okkur mark en heilt yfir fannst mér þetta góður leikur. Að mörgu leyti vel spilaður, við sköpuðum ekki mikið af færum en sköpuðum margar góðar stöður. Þróttur skapaði eitt sem ég man eftir og svo föst leikatriðið sem þær skoruðu úr.“ Donni bætti við að lokum að hann vonaðist til að bæta við leikmanni von bráðar því hópurinn væri lítill og fáir reyndir leikmenn. Þá væri hann að missa leikmenn í skóla erlendis og einnig væru meiðsli að hrjá leikmenn hans því megi ekki mikið út af bera. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna Tindastóll Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Donni var samt sem áður ánægður með framlagið frá sínu liði og fannst að þær hefði átt að uppskera meira. „Bara svekkjandi, mér fannst við spila góðan leik og eiga sigur skilið eða allavega þá eitt stig að lágmarki. Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik, allavega ekki sigur. Hundsvekjandi að fór sem fór, tvö blessuð föst leikatriði, aftur á móti þessu liði sem við fengum á okkur þrjú í seinasta leik á móti þeim, bara alveg glötuð tilfinning.“ Tindastóll komst yfir um miðjan seinni hálfleikinn nokkuð sanngjarnt miðað við gang leiksins en þá var eins og liðið tæki fótinn af bensíngjöfinni, hætti að keyra á Þróttarana og koðnaði niður. „Þær setja þrjá góða leikmenn inn á sem þær voru að spara fyrir ákveðið móment greinilega, það kannski breytti aðeins hjá þeim. Mel (Melissa Garcia, fyrrum leikmaður Tindastóls) gerði vel í að halda boltanum af og til hérna frammi og olli usla, hún hefur fengið góða kennslu á Sauðárkróki.“ „Það breyttist ekkert, mér fannst við vera áfram „on“ þannig séð en eðlilega þegar þú kemst yfir kemur pínu að við ætlum ekki að fá á okkur mark en heilt yfir fannst mér þetta góður leikur. Að mörgu leyti vel spilaður, við sköpuðum ekki mikið af færum en sköpuðum margar góðar stöður. Þróttur skapaði eitt sem ég man eftir og svo föst leikatriðið sem þær skoruðu úr.“ Donni bætti við að lokum að hann vonaðist til að bæta við leikmanni von bráðar því hópurinn væri lítill og fáir reyndir leikmenn. Þá væri hann að missa leikmenn í skóla erlendis og einnig væru meiðsli að hrjá leikmenn hans því megi ekki mikið út af bera.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna Tindastóll Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira