Byrjunarlið Íslands og Englands: Óvæntur maður inn hjá Íslandi og England ekki með Bellingham Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 17:42 Bjarki Steinn Bjarkason er óvæntur maður á blaði í byrjunarliði Íslands. Vísir/Vilhelm Byrjunarliðs Englands og Íslands fyrir vináttuleikinn á Wembley hafa verið birt. Hjá Íslandi er ein óvænt breyting. England stillir upp sterku liði en Jude Bellingham er utan hóps. Bjarki Steinn Bjarkason kemur inn í byrjunarlið Íslands. Þetta eru nokkuð óvænt tíðindi þar sem Bjarki hefur aðeins spilað tvo landsleiki áður, árið 2022. Hann mun leysa hægri bakvörð í fjarveru Guðlaugs Victors. Þá dettur Albert Guðmundsson auðvitað úr liðinu þar sem hann var ekki valinn í landsliðshópinn. Byrjunarlið Íslands: Hákon Rafn Valdimarsson Bjarki Steinn Bjarkason Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Kolbeinn Finnsson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Mikael Neville Anderson Jón Dagur Þorsteinsson Hákon Rafn Haraldsson Andri Lucas Guðjohnsen Hjá Englandi vekur kannski helst athygli að Jude Bellingham er ekki í hóp í kvöldi. Hann fer með landsliðinu á EM en er hvíldur í kvöld vegna þátttöku í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta laugardag. Trent Alexander-Arnold og Bukayo Saka eru báðir hafðir á bekknum. Anthony Gordon byrjar. Kieran Trippier mun leysa vinstri bakvarðar stöðuna. Byrjunarlið Englands: Aaron Ramsdale Kyle Walker John Stones Marc Guéhi Kieran Trippier Kobbie Mainoo Declan Rice Cole Palmer Phil Foden Anthony Gordon Harry Kane Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Bjarki Steinn Bjarkason kemur inn í byrjunarlið Íslands. Þetta eru nokkuð óvænt tíðindi þar sem Bjarki hefur aðeins spilað tvo landsleiki áður, árið 2022. Hann mun leysa hægri bakvörð í fjarveru Guðlaugs Victors. Þá dettur Albert Guðmundsson auðvitað úr liðinu þar sem hann var ekki valinn í landsliðshópinn. Byrjunarlið Íslands: Hákon Rafn Valdimarsson Bjarki Steinn Bjarkason Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Kolbeinn Finnsson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Mikael Neville Anderson Jón Dagur Þorsteinsson Hákon Rafn Haraldsson Andri Lucas Guðjohnsen Hjá Englandi vekur kannski helst athygli að Jude Bellingham er ekki í hóp í kvöldi. Hann fer með landsliðinu á EM en er hvíldur í kvöld vegna þátttöku í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta laugardag. Trent Alexander-Arnold og Bukayo Saka eru báðir hafðir á bekknum. Anthony Gordon byrjar. Kieran Trippier mun leysa vinstri bakvarðar stöðuna. Byrjunarlið Englands: Aaron Ramsdale Kyle Walker John Stones Marc Guéhi Kieran Trippier Kobbie Mainoo Declan Rice Cole Palmer Phil Foden Anthony Gordon Harry Kane Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30