„Ef Albert má vinna leikinn þá má hann koma í viðtal“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2024 10:31 Albert fagnar í Búdapest. vísir/getty Það vakti mikla athygli eftir leik Íslands og Ísraels að stjarna leiksins, Albert Guðmundsson, fékk ekki að ræða við fjölmiðla eftir leik. KSÍ sagði þvert nei við slíkum bónum. Umræðan í kringnum málefni Alberts hafa ekki farið fram hjá neinum og KSÍ samdi nýja reglu á stjórnarfundi sínum sem gerði honum kleift að spila leikinn við Ísrael og hann mun einnig spila gegn Úkraínu á þriðjudag. „Út frá PR-sjónarmiði skil ég þá ákvörðun. Út frá því sem á undan er gengið og hvað gæti mögulega verið sagt í því viðtali,“ segir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „En ef hann má vera í verkefninu, má spila og vinna leikinn fyrir okkur þá má hann líka koma í viðtöl finnst mér. Hluti af því að bjóða sig fram í landsliðið er að mæta í viðtöl og sinna því sem fylgir að vera landsliðsmaður.“ Klippa: Sigur á Ísrael eftir mikinn storm Valur segir einnig hafa verið skrýtna stemningu á þeirri knæpu þar sem hann horfi á Albert klára Ísraelana. „Það var dálítið skrítin stemning í kringum þetta allt saman. Auðvitað fagnar maður þegar Ísland skorar og vinnur leikinn. En stemningin var líka hjá fólki þannig að þurfti Albert endilega að vera hetjan. Var ekki hægt að vinna þetta öðruvísi?,“ bætti Valur við og tók svo fram að það væri með ólíkindum hvað Albert hefði spilað vel síðan hann var sakaður um kynferðisbrot. „Þetta er alveg galið.“ Umræðan um Albert hefst eftir um fimmtán mínútur af þættinum. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum hlaðvarpsveitum. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sjá meira
Umræðan í kringnum málefni Alberts hafa ekki farið fram hjá neinum og KSÍ samdi nýja reglu á stjórnarfundi sínum sem gerði honum kleift að spila leikinn við Ísrael og hann mun einnig spila gegn Úkraínu á þriðjudag. „Út frá PR-sjónarmiði skil ég þá ákvörðun. Út frá því sem á undan er gengið og hvað gæti mögulega verið sagt í því viðtali,“ segir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „En ef hann má vera í verkefninu, má spila og vinna leikinn fyrir okkur þá má hann líka koma í viðtöl finnst mér. Hluti af því að bjóða sig fram í landsliðið er að mæta í viðtöl og sinna því sem fylgir að vera landsliðsmaður.“ Klippa: Sigur á Ísrael eftir mikinn storm Valur segir einnig hafa verið skrýtna stemningu á þeirri knæpu þar sem hann horfi á Albert klára Ísraelana. „Það var dálítið skrítin stemning í kringum þetta allt saman. Auðvitað fagnar maður þegar Ísland skorar og vinnur leikinn. En stemningin var líka hjá fólki þannig að þurfti Albert endilega að vera hetjan. Var ekki hægt að vinna þetta öðruvísi?,“ bætti Valur við og tók svo fram að það væri með ólíkindum hvað Albert hefði spilað vel síðan hann var sakaður um kynferðisbrot. „Þetta er alveg galið.“ Umræðan um Albert hefst eftir um fimmtán mínútur af þættinum. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum hlaðvarpsveitum. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sjá meira