Messi og Suárez sameina krafta sína á ný Sindri Sverrisson skrifar 22. desember 2023 15:01 Luis Suárez og Lionel Messi fóru á kostum sem samherjar hjá Barcelona á sínum tíma. Getty/Manuel Queimadelos Tveir þriðju af MSN-tríóinu svokallaða, sem fór á kostum með Barcelona fyrir nokkrum árum, munu spila saman hjá Inter Miami í Bandaríkjunum áður en langt um líður. Úrúgvæinn Luis Suárez hefur nefnilega ákveðið að koma til Miami og spila með sínum gamla félaga Lionel Messi. Fyrir hjá Inter Miami eru einnig þeir Sergio Busquets og Jordi Alba, sem léku með Suárez og Messi hjá Barcelona. Frá þessu greinir félagaskiptafréttamaðurinn virti Fabrizio Romano á Twitter. Hann segir að samkomulag sé í höfn og ekkert því til fyrirstöðu að tilkynna félagaskiptin. Munnlegt samkomulag um samning til eins árs, með möguleika á framlengingu um eitt ár, náðist fyrir mánuði síðan. Luís Suárez to Inter Miami, all set to be sealed and announced here we go!Contract ready after verbal agreement reached one month ago one-year deal for Suárez.Deal will also include an option for further season.Messi and Suárez, together again. pic.twitter.com/Vf9ytZNlJP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 22, 2023 Suárez og Messi léku saman hjá Barcelona á árunum 2014-2020, og þegar Neymar var einnig hjá liðinu var talað um MSN-þríeykið. Hjá Barcelona unnu þeir Suárez og Messi meðal annars einn Evrópumeistaratitil, fjóra Spánarmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla, auk þess að vinna HM félagsliða einu sinni. Suárez, sem verður 37 ára í næsta mánuði, lék síðast með Gremio í Brasilíu. Hann kom að flestum mörkum allra í efstu deild Brasilíu í ár eða alls 28, með 17 mörk og 11 stoðsendingar, í 33 leikjum fyrir silfurlið Gremio. Hann var valinn besti leikmaður tímabilsins. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Úrúgvæinn Luis Suárez hefur nefnilega ákveðið að koma til Miami og spila með sínum gamla félaga Lionel Messi. Fyrir hjá Inter Miami eru einnig þeir Sergio Busquets og Jordi Alba, sem léku með Suárez og Messi hjá Barcelona. Frá þessu greinir félagaskiptafréttamaðurinn virti Fabrizio Romano á Twitter. Hann segir að samkomulag sé í höfn og ekkert því til fyrirstöðu að tilkynna félagaskiptin. Munnlegt samkomulag um samning til eins árs, með möguleika á framlengingu um eitt ár, náðist fyrir mánuði síðan. Luís Suárez to Inter Miami, all set to be sealed and announced here we go!Contract ready after verbal agreement reached one month ago one-year deal for Suárez.Deal will also include an option for further season.Messi and Suárez, together again. pic.twitter.com/Vf9ytZNlJP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 22, 2023 Suárez og Messi léku saman hjá Barcelona á árunum 2014-2020, og þegar Neymar var einnig hjá liðinu var talað um MSN-þríeykið. Hjá Barcelona unnu þeir Suárez og Messi meðal annars einn Evrópumeistaratitil, fjóra Spánarmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla, auk þess að vinna HM félagsliða einu sinni. Suárez, sem verður 37 ára í næsta mánuði, lék síðast með Gremio í Brasilíu. Hann kom að flestum mörkum allra í efstu deild Brasilíu í ár eða alls 28, með 17 mörk og 11 stoðsendingar, í 33 leikjum fyrir silfurlið Gremio. Hann var valinn besti leikmaður tímabilsins.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira