Saka Rússa um að myrða hermenn sem gefast upp Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. desember 2023 18:58 Atvikið átti sér stað nálægt Avdiivka þar sem mikil átök hafa geisað undanfarnar vikur. AP Yfirvöld í Kænugarði hafa sakað Rússa um stríðsglæpi eftir að myndband fór í dreifingu á samfélagsmiðlum sem virðist sýna hóp hermanna skjóta tvo úkraínska hermenn sem gáfu sig rússneskum hermönnum á vald til bana þegar þeir klifruðu upp úr skotgröf. Myndbandið sýnir hermann klifra upp úr skotgröf með hendur upp í loft og leggjast síðan á jörðina. Annar hermaður fylgir svo fordæmi hans. Rússnesku hermennirnir hófu þá skothríð og þar lýkur myndbandinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu saksóknaraembættisins. Varnamálaráðuneyti Rússlands hefur ekki tjáð sig um málið. Athugið að myndbandið kunni að vekja óhug. Russian soldiers shot two unarmed Ukrainian POWs that surrendered near Stepove. The Ukrainian soldiers were reportedly left without ammunition and had to surrender, once the second soldier came out, they decided to shoot them both.Never forget what Ukraine is fighting against. pic.twitter.com/x53IuF6sSY— NOELREPORTS (@NOELreports) December 2, 2023 Dmítro Lúbinets, umboðsmaður mannréttinda úkraínska þingsins, tjáði sig um myndbandið á samfélagsmiðlinum Telegram seint í gær. „Í dag birtist myndband á netið sem sýnir aftöku úkraínskra hermanna sem gáfust upp fyrir rússneskum hermönnum. Þetta er enn annað brotið á Genfarsáttmálanum og vanvirðing í garð alþjóðlegra mannréttindalaga,“ segir Dmítro. „Aftaka þeirra sem gefast upp er stríðsglæpur!“ bætir hann við. Samkvæmt ríkissaksóknara þar í landi átti atvikið sér stað í Pokrovsk-héraði í Dónetsk-sýslu þar sem mikil átök hafa verið undanfarnar vikur. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Sjá meira
Myndbandið sýnir hermann klifra upp úr skotgröf með hendur upp í loft og leggjast síðan á jörðina. Annar hermaður fylgir svo fordæmi hans. Rússnesku hermennirnir hófu þá skothríð og þar lýkur myndbandinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu saksóknaraembættisins. Varnamálaráðuneyti Rússlands hefur ekki tjáð sig um málið. Athugið að myndbandið kunni að vekja óhug. Russian soldiers shot two unarmed Ukrainian POWs that surrendered near Stepove. The Ukrainian soldiers were reportedly left without ammunition and had to surrender, once the second soldier came out, they decided to shoot them both.Never forget what Ukraine is fighting against. pic.twitter.com/x53IuF6sSY— NOELREPORTS (@NOELreports) December 2, 2023 Dmítro Lúbinets, umboðsmaður mannréttinda úkraínska þingsins, tjáði sig um myndbandið á samfélagsmiðlinum Telegram seint í gær. „Í dag birtist myndband á netið sem sýnir aftöku úkraínskra hermanna sem gáfust upp fyrir rússneskum hermönnum. Þetta er enn annað brotið á Genfarsáttmálanum og vanvirðing í garð alþjóðlegra mannréttindalaga,“ segir Dmítro. „Aftaka þeirra sem gefast upp er stríðsglæpur!“ bætir hann við. Samkvæmt ríkissaksóknara þar í landi átti atvikið sér stað í Pokrovsk-héraði í Dónetsk-sýslu þar sem mikil átök hafa verið undanfarnar vikur.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Sjá meira