Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjan 1. júní 2023 16:38 Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrsta stoppistöð Bylgjulestarinnar er Grindavík en lestarstjórarnir Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. Sjóarinn síkáti stendur yfir alla helgina með stórglæsilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna meðal annars froðurennibraut, markaðstorg, vöfflusala, fiskisúpa og bryggjutónleikar. Bein útsending á laugardaginn Bylgjulesti verður í beinni á laugardaginn frá klukkan 12-16 frá hátíðarsvæðinu við Kvikuna þar sem dagskrá verður allan daginn og langt fram á kvöld, andlitsmálun fyrir krakkana, skemmtisigling, Tívolí á hafnarsvæðinu, sjópylsa í Grindarvíkurhöfn, furðurfótbolti og götuboltamót, svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn endar svo á Sjómannaballi í Íþróttahúsinu. Næstu stopp Bylgjulestarinnar 10. júní - Hveragerði 17. júní - Akureyri 24. júní - Stykkishólmur 1. júlí - Akranes 8. júlí - Selfoss 15. júlí - Hafnarfjörður 22. júlí - Reykjavík 29. júlí - Húsavík Bylgjulestin, Björt og brosandi um land allt er í samstarfi við Nóa Kropp, Nettó, Appelsín án sykurs, Vodafone, Samgöngustofu, Heklu og Orku Náttúrunnar. Bylgjan Grindavík Bylgjulestin Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
Fyrsta stoppistöð Bylgjulestarinnar er Grindavík en lestarstjórarnir Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. Sjóarinn síkáti stendur yfir alla helgina með stórglæsilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna meðal annars froðurennibraut, markaðstorg, vöfflusala, fiskisúpa og bryggjutónleikar. Bein útsending á laugardaginn Bylgjulesti verður í beinni á laugardaginn frá klukkan 12-16 frá hátíðarsvæðinu við Kvikuna þar sem dagskrá verður allan daginn og langt fram á kvöld, andlitsmálun fyrir krakkana, skemmtisigling, Tívolí á hafnarsvæðinu, sjópylsa í Grindarvíkurhöfn, furðurfótbolti og götuboltamót, svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn endar svo á Sjómannaballi í Íþróttahúsinu. Næstu stopp Bylgjulestarinnar 10. júní - Hveragerði 17. júní - Akureyri 24. júní - Stykkishólmur 1. júlí - Akranes 8. júlí - Selfoss 15. júlí - Hafnarfjörður 22. júlí - Reykjavík 29. júlí - Húsavík Bylgjulestin, Björt og brosandi um land allt er í samstarfi við Nóa Kropp, Nettó, Appelsín án sykurs, Vodafone, Samgöngustofu, Heklu og Orku Náttúrunnar.
Bylgjulestin, Björt og brosandi um land allt er í samstarfi við Nóa Kropp, Nettó, Appelsín án sykurs, Vodafone, Samgöngustofu, Heklu og Orku Náttúrunnar.
Bylgjan Grindavík Bylgjulestin Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira