Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 16:00 Leo Messi fær engan frið í Argentínu. Getty/Aurelien Meunier Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. Argentínska landsliðið varð heimsmeistari þegar liðið kom síðast saman í nóvember og desember og nú er komið að fyrsta leik liðsins sem ríkjandi heimsmeistari. Koma Messi heim til Argentínu vekur auðvitað mikla athygli. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum á fyrsta leik Argentínu sem heimsmeistara að ein og hálf milljón beið í röð á netinu eftir að kaupa miða á þennan vináttulandsleik á móti Panama. Messi er líka eltur á röndum um Argentínu og fær engan frið til að lifa þar eðlilegu lífi. Það er nefnilega ekki auðvelt að vera Leo Messi í Argentínu eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þar sem fólk safnaðist saman fyrir utan veitingastað þar sem hann snæddi kvöldverð. Þarna sést Messi reyna að komast út í bíl til að komast í burtu. Þetta er svolítið eins og ef við settum Bítlana inn í samfélagsmiðla- og snjallsíma samtímann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Argentínska landsliðið varð heimsmeistari þegar liðið kom síðast saman í nóvember og desember og nú er komið að fyrsta leik liðsins sem ríkjandi heimsmeistari. Koma Messi heim til Argentínu vekur auðvitað mikla athygli. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum á fyrsta leik Argentínu sem heimsmeistara að ein og hálf milljón beið í röð á netinu eftir að kaupa miða á þennan vináttulandsleik á móti Panama. Messi er líka eltur á röndum um Argentínu og fær engan frið til að lifa þar eðlilegu lífi. Það er nefnilega ekki auðvelt að vera Leo Messi í Argentínu eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þar sem fólk safnaðist saman fyrir utan veitingastað þar sem hann snæddi kvöldverð. Þarna sést Messi reyna að komast út í bíl til að komast í burtu. Þetta er svolítið eins og ef við settum Bítlana inn í samfélagsmiðla- og snjallsíma samtímann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira