Nautin höfðu betur gegn Úlfunum í tvíframlengdum leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2023 10:31 DeMar DeRozan fór á kostum fyrir Cicago Bulls í nótt. Quinn Harris/Getty Images DeMar DeRozan og Zach LaVine drógu vagninn fyrir Nautin frá Chicago er liðið vann átta stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í tvíframlengdum leik í nótt, 139-131. DeRozan og LaVine skoruðu samtals 88 stig fyrir heimamenn í leik þar sem liðin skiptust 15 sinnum á forystunni og 15 sinnum var jafnt. Gestirnir frá Minnesota höfðu þó nauma forystu lengst af í leiknum og leiddu með fimm stigum þegar flautað var til hálfleiks. Sú forysta var svo komin upp í tíu stig þegar komið var að fjórða og seinasta leikhlutanum. Þar reyndust heimamenn sterkari og tryggðu sér að lokum framlengingu. Ekkert virtist geta skilið liðin að og því þurfti að framlengja aftur. Heimamenn náðu loks yfirhöndinni í seinni framlengingunni og unnu að lokum átta stiga sigur, 139-131. Eins og áður segir voru það DeMar DeRozan og Zach LaVine sem voru atkvæðamestir fyrir heimamenn. DeRozan skoraði 49 stig fyrir Chicago liðið ásatm því að taka 14 fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. LaVine skoraði 39 stig fyrir liðið. DeRozan (49 PTS) and LaVine (39 PTS) combine for 88 PTS to lead the @chicagobulls to the thrilling double-overtime win!LaVine: 39 PTS, 4 REB, 5 AST, 4 3PMVucevic: 21 PTS, 11 REB, 3 BLKGobert: 21 PTS, 19 REBAnderson: 11 PTS, 10 REB, 12 ASTFor more: https://t.co/YfWXkZJEWF pic.twitter.com/CptEdvlT9T— NBA (@NBA) March 18, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers NBA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
DeRozan og LaVine skoruðu samtals 88 stig fyrir heimamenn í leik þar sem liðin skiptust 15 sinnum á forystunni og 15 sinnum var jafnt. Gestirnir frá Minnesota höfðu þó nauma forystu lengst af í leiknum og leiddu með fimm stigum þegar flautað var til hálfleiks. Sú forysta var svo komin upp í tíu stig þegar komið var að fjórða og seinasta leikhlutanum. Þar reyndust heimamenn sterkari og tryggðu sér að lokum framlengingu. Ekkert virtist geta skilið liðin að og því þurfti að framlengja aftur. Heimamenn náðu loks yfirhöndinni í seinni framlengingunni og unnu að lokum átta stiga sigur, 139-131. Eins og áður segir voru það DeMar DeRozan og Zach LaVine sem voru atkvæðamestir fyrir heimamenn. DeRozan skoraði 49 stig fyrir Chicago liðið ásatm því að taka 14 fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. LaVine skoraði 39 stig fyrir liðið. DeRozan (49 PTS) and LaVine (39 PTS) combine for 88 PTS to lead the @chicagobulls to the thrilling double-overtime win!LaVine: 39 PTS, 4 REB, 5 AST, 4 3PMVucevic: 21 PTS, 11 REB, 3 BLKGobert: 21 PTS, 19 REBAnderson: 11 PTS, 10 REB, 12 ASTFor more: https://t.co/YfWXkZJEWF pic.twitter.com/CptEdvlT9T— NBA (@NBA) March 18, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers
Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers
NBA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu