Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. mars 2023 16:46 Marína Ósk, Gugusar, Ásgeir Trausti og Magnús Jóhann eru meðal tilnefndra. Marína Ósk/Vilhelm/Ásgeir Trausti/Dóra Dúna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu en fjölbreyttur hópur ólíks tónlistarfólks er tilnefnt í ár. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi, Hörpu, miðvikudaginn 22. mars næstkomandi. Kynnar á verðlaunahátíðinni verða leik- og söngdrottningin Selma Björnsdóttir og rapparinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson (Króli). Tónlistarárið 2022 var með sanni viðburðaríkt og í tilkynningu frá Íslensku tónlistarverðlaununum segir að það hafi verið stappfullt af nýjum stjörnum í bland við eldri, uppfullt af glæsilegum viðburðum af öllum toga og útgáfa í öllum flokkum tónlistar í sérlegum blóma. Allt þetta má glöggt sjá á tilnefningunum, sem eru afar fjölbreyttar í ár og breiddin mjög mikil. Landamærin milli tónlistarstefna að mást út „Fjöldi innsendinga voru í meira lagi, tæplega 800 talsins og verkefnin þar undir mýmörg í öllum flokkum tónlistar. Einnig vekur það athygli dómnefndarfólks sem og aðstandenda hvernig landamærin milli tónlistarstefna eru að mást út þar sem mörg tónskáld og flytjendur flakka á milli þeirra og dvelja ekki við að flokka sín verkefni sérstaklega. Það rímar einnig við þá flóðbylgju ungs og efnilegs tónlistarfólks sem er við það að springa út í sínum fjölbreyttu verkefnum. Talsverðar breytingar voru gerðar á verðlaunaflokkum í ár, sameinað undir stærri flokka og samræmt milli helstu yfirflokkana. Verðlaunað er fyrir tónlistarflutning, söng, lög/tónverk og hljómplötur eða stærri verk. Nokkur verðlaun eru veitt þvert á alla flokka, s.s eins og fyrir upptökustjórn, myndbönd, viðburði og umslagshönnun. Síðastnefndu verðlaunin verða nú í fyrsta sinn veitt í samvinnu við Félag íslenskra teiknara á svokölluðum FÍT verðlaunum sem afhent verða seinna í mánuðinum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi má nefna að djass tónlistarkonan Marína Ósk hlýtur fjórar tilnefningar í ár sem og píanóleikarinn Magnús Jóhann. Gugusar, Friðrik Dór og Ásgeir Trausti eru hvert fyrir sig tilnefnd í þremur flokkum. Eftirtaldir hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023: Tónlistarflytjendur ársins Djasstónlist Andrés Þór Haukur Gröndal Marína Ósk Rebekka Blöndal Stórsveit Reykjavíkur Sígild og samtímatónlist Barokkbandið Brák Jónas Ásgeir Ásgeirsson Kammersveit Reykjavíkur Sæunn Þorsteinsdóttir Víkingur Heiðar Ólafsson Popp-, rokk-, hipp hopp- og raftónlist Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir Una Torfadóttir Magnús Jóhann Ragnarsson Friðrik Dór Jónsson FLOTT Önnur tónlist Lón Mugison Magnús Jóhann Arnar Guðjónsson Guðrún Ólafsdóttir (RÚN) Söngur ársins Djasstónlist Marína Ósk Rebekka Blöndal Silva Þórðardóttir Steingrímur Teague Stína Ágústsdóttir Popp-, rokk-, hipp hopp- og raftónlist Ásgeir Trausti Einarsson Margrét Rán Magnúsdóttir Ylfa Þöll Ólafsdóttir (Dead Herring) Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir Una Torfadóttir Sígild og samtímatónlist Andri Björn Róbertsson Hildigunnur Einarsdóttir Dísella Lárusdóttir Oddur A. Jónsson Ólafur Kjartan Sigurðarson Lög/tónverk ársins Djasstónlist Another Time - ASA Trio + Jóel Pálsson, tónverk: Scott McLemore Milder's Mailbox - Baldvin Hlynsson, tónverk: Baldvin Hlynsson Prikó - ADHD, tónverk: ADHD Ray of Light - Haukur Gröndal, tónverk: Haukur Gröndal The Moon and the Sky - Marína Ósk, tónverk: Marína Ósk Sígild og samtímatónlist Fasaskipti - Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, tónverk: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, texti: Þórdís Helgadóttir FEAST - Daníel Bjarnason, tónverk: Daníel Bjarnason Gemæltan - Veronique Vaka, tónverk: Veronique Vaka Glerhjallar - Sveinn Lúðvík Björnsson, tónverk: Sveinn Lúðvík Björnsson Guðspjall Maríu (The Gospel of Mary) - Hugi Guðmundsson, tónverk: Hugi Guðmundsson, texti: Niels Brunse og Nila Parly Popp-, rokk-, hipp hopp- og raftónlist Vinir - Elín Hall. Lag: Elín Sif Halldórsdóttir, Reynir Snær Magnússon, texti: Elín Sif Halldórsdóttir Á óvart (ásamt Kött Grá Pjé & Urður) - Benni Hemm Hemm. Lag og texti: Benedikt Hermann Hermannsson, Atli Sigþórsson Rhodos - Ultraflex. Lag og texti: Katrín Helga Andrésdóttir og Kari Jahnsen Klisja - Emmsjé Gauti. Lag: Emmsjé Gauti og Þormóður Eiríksson, texti: Emmsjé Gauti Ungfrú Ísland - Kvikindi. Lag: Friðrik Margrétar Guðmundsson, Brynhildur Karlsdóttir, texti: Brynhildur Karlsdóttir Bleikur og blár - Friðrik Dór. Lag og texti: Friðrik Dór Jónsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson Snowblind - Ásgeir Trausti. Lag: Ásgeir Trausti Einarsson, texti: Ásgeir Trausti Einarsson, Pétur Ben Allt - russian.girls og Bngrboy. Lag: russian.girls & Bngrboy, texti: Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko Uppá rönd (ásamt GDRN) - Hjálmar. Lag: Sigurður Guðmundsson. Texti: Sigurður Guðmundsson og Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir EF ÞEIR VILJA BEEF (ásamt Joey Christ) - Daniil. Lag og texti: Daníel Moroshkin og Jóhann Kristófer Stefánsson Önnur tónlist the world is between us - Árný Margrét. Lag og texti: Árný Margrét We could stay - Ólafur Arnalds og Josin. Lag: Ólafur Arnalds & Josin, texti: Josin Haustdansinn - Mugison. Lag og texti: Mugison Runaway (ásamt RAKEL) - Lón. Lag og texti: Ásgeir Aðalsteinsson, Ómar Guðjónsson og Valdimar Guðmundsson) Rome - Jelena Ćirić. Lag og texti: Jelena Ćirić Hljómplata ársins Sígild og samtímatónlist Fikta - Jónas Ásgeir Ásgeirsson Quanta - Einar Torfi Einarsson Two Sides - Barokkbandið Brák VÍDDIR - Bára Gísladóttir Windbells - Hugi Guðmundsson og Kammersveit Reykjavíkur Kvikmynda- og leikhústónlist The Essex Serpent - Herdís Stefánsdóttir og Dustin O'Halloran Jaula - Snorri Hallgrímsson OWLS - Magnús Jóhann Surface - Ólafur Arnalds Un Monde Nouveau - Arnar Guðjónsson Djasstónlist ADHD 8 - ADHD Aether - Iceland's Liberation Orchestra Another Time - ASA Trio + Jóel Pálsson Five angles - Haukur Gröndal One Evening in July - Marína Ósk Popp-, rokk-, hipp hopp- og raftónlist Ungfrú Ísland - Kvikindi Hvernig ertu? - Prins Póló Vök - Vök Dætur - Friðrik Dór 12:48 - gugusar Önnur tónlist they only talk about the weather - Árný Margrét Fossora - Björk Tempó Prímó - Uppáhellingarnir While We Wait - RAKEL, Salóme Katrín & ZAAR Thankfully Distracted - LÓN Upptökustjórn ársins Two sides - Barokkbandið Brák. Upptökustjórn: Ragnheiður Jónsdóttir More Than you Know - Silva Þórðardóttir & Steingrímur Teague. Upptökustjórn: Styrmir Hauksson, Ragna Kjartansdóttir, Steingrímur Teague & Silva Þórðardóttir Time is on my Hands - Ásgeir. Upptökustjórn: Guðmundur Kristinn Jónsson & Ásgeir Trausti Einarsson Fossora - Björk. Upptökustjórn: Björk Guðmundsdóttir OWLS - Magnús Jóhann. Upptökustjórn: Magnús Jóhann Ragnarsson Tónlistarviðburður ársins ErkiTíð 2022 30 ára afmælistónleikar Stórsveitar Reykjavíkur Moses Hightower & Prins Póló í Gamla Bíó Guðspjall Maríu Apparition Tónlistarmyndband ársins Drift - Daniel Wohl. Leikstjórn: Máni M. Sigfússon The world is between us - Árný Margrét. Leikstjórn: Erlendur Sveinsson Ósýnileg - Eliza Newman. Leikstjórn: Margrét SeemaTakyar Það vex eitt blóm fyrir vestan - Rún. Leikstjórn: Viktor Sigurjónsson Rome - Jelena Ćirić. Leikstjórn: Sigurlaug Gísladóttir Plötuumslag ársins Kemur síðar í sameiginlegri tilkynningu Íslensku tónlistarverðlaunanna og FÍT. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 30. mars 2022 22:43 Damon Albarn tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna Damon Albarn er á meðal þeirra sem hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Damon, sem gerði garðinn frægan með Blur og síðar Gorillaz er nú orðinn íslenskur ríkisborgari. 17. mars 2022 17:52 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Tónlistarárið 2022 var með sanni viðburðaríkt og í tilkynningu frá Íslensku tónlistarverðlaununum segir að það hafi verið stappfullt af nýjum stjörnum í bland við eldri, uppfullt af glæsilegum viðburðum af öllum toga og útgáfa í öllum flokkum tónlistar í sérlegum blóma. Allt þetta má glöggt sjá á tilnefningunum, sem eru afar fjölbreyttar í ár og breiddin mjög mikil. Landamærin milli tónlistarstefna að mást út „Fjöldi innsendinga voru í meira lagi, tæplega 800 talsins og verkefnin þar undir mýmörg í öllum flokkum tónlistar. Einnig vekur það athygli dómnefndarfólks sem og aðstandenda hvernig landamærin milli tónlistarstefna eru að mást út þar sem mörg tónskáld og flytjendur flakka á milli þeirra og dvelja ekki við að flokka sín verkefni sérstaklega. Það rímar einnig við þá flóðbylgju ungs og efnilegs tónlistarfólks sem er við það að springa út í sínum fjölbreyttu verkefnum. Talsverðar breytingar voru gerðar á verðlaunaflokkum í ár, sameinað undir stærri flokka og samræmt milli helstu yfirflokkana. Verðlaunað er fyrir tónlistarflutning, söng, lög/tónverk og hljómplötur eða stærri verk. Nokkur verðlaun eru veitt þvert á alla flokka, s.s eins og fyrir upptökustjórn, myndbönd, viðburði og umslagshönnun. Síðastnefndu verðlaunin verða nú í fyrsta sinn veitt í samvinnu við Félag íslenskra teiknara á svokölluðum FÍT verðlaunum sem afhent verða seinna í mánuðinum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi má nefna að djass tónlistarkonan Marína Ósk hlýtur fjórar tilnefningar í ár sem og píanóleikarinn Magnús Jóhann. Gugusar, Friðrik Dór og Ásgeir Trausti eru hvert fyrir sig tilnefnd í þremur flokkum. Eftirtaldir hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023: Tónlistarflytjendur ársins Djasstónlist Andrés Þór Haukur Gröndal Marína Ósk Rebekka Blöndal Stórsveit Reykjavíkur Sígild og samtímatónlist Barokkbandið Brák Jónas Ásgeir Ásgeirsson Kammersveit Reykjavíkur Sæunn Þorsteinsdóttir Víkingur Heiðar Ólafsson Popp-, rokk-, hipp hopp- og raftónlist Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir Una Torfadóttir Magnús Jóhann Ragnarsson Friðrik Dór Jónsson FLOTT Önnur tónlist Lón Mugison Magnús Jóhann Arnar Guðjónsson Guðrún Ólafsdóttir (RÚN) Söngur ársins Djasstónlist Marína Ósk Rebekka Blöndal Silva Þórðardóttir Steingrímur Teague Stína Ágústsdóttir Popp-, rokk-, hipp hopp- og raftónlist Ásgeir Trausti Einarsson Margrét Rán Magnúsdóttir Ylfa Þöll Ólafsdóttir (Dead Herring) Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir Una Torfadóttir Sígild og samtímatónlist Andri Björn Róbertsson Hildigunnur Einarsdóttir Dísella Lárusdóttir Oddur A. Jónsson Ólafur Kjartan Sigurðarson Lög/tónverk ársins Djasstónlist Another Time - ASA Trio + Jóel Pálsson, tónverk: Scott McLemore Milder's Mailbox - Baldvin Hlynsson, tónverk: Baldvin Hlynsson Prikó - ADHD, tónverk: ADHD Ray of Light - Haukur Gröndal, tónverk: Haukur Gröndal The Moon and the Sky - Marína Ósk, tónverk: Marína Ósk Sígild og samtímatónlist Fasaskipti - Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, tónverk: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, texti: Þórdís Helgadóttir FEAST - Daníel Bjarnason, tónverk: Daníel Bjarnason Gemæltan - Veronique Vaka, tónverk: Veronique Vaka Glerhjallar - Sveinn Lúðvík Björnsson, tónverk: Sveinn Lúðvík Björnsson Guðspjall Maríu (The Gospel of Mary) - Hugi Guðmundsson, tónverk: Hugi Guðmundsson, texti: Niels Brunse og Nila Parly Popp-, rokk-, hipp hopp- og raftónlist Vinir - Elín Hall. Lag: Elín Sif Halldórsdóttir, Reynir Snær Magnússon, texti: Elín Sif Halldórsdóttir Á óvart (ásamt Kött Grá Pjé & Urður) - Benni Hemm Hemm. Lag og texti: Benedikt Hermann Hermannsson, Atli Sigþórsson Rhodos - Ultraflex. Lag og texti: Katrín Helga Andrésdóttir og Kari Jahnsen Klisja - Emmsjé Gauti. Lag: Emmsjé Gauti og Þormóður Eiríksson, texti: Emmsjé Gauti Ungfrú Ísland - Kvikindi. Lag: Friðrik Margrétar Guðmundsson, Brynhildur Karlsdóttir, texti: Brynhildur Karlsdóttir Bleikur og blár - Friðrik Dór. Lag og texti: Friðrik Dór Jónsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson Snowblind - Ásgeir Trausti. Lag: Ásgeir Trausti Einarsson, texti: Ásgeir Trausti Einarsson, Pétur Ben Allt - russian.girls og Bngrboy. Lag: russian.girls & Bngrboy, texti: Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko Uppá rönd (ásamt GDRN) - Hjálmar. Lag: Sigurður Guðmundsson. Texti: Sigurður Guðmundsson og Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir EF ÞEIR VILJA BEEF (ásamt Joey Christ) - Daniil. Lag og texti: Daníel Moroshkin og Jóhann Kristófer Stefánsson Önnur tónlist the world is between us - Árný Margrét. Lag og texti: Árný Margrét We could stay - Ólafur Arnalds og Josin. Lag: Ólafur Arnalds & Josin, texti: Josin Haustdansinn - Mugison. Lag og texti: Mugison Runaway (ásamt RAKEL) - Lón. Lag og texti: Ásgeir Aðalsteinsson, Ómar Guðjónsson og Valdimar Guðmundsson) Rome - Jelena Ćirić. Lag og texti: Jelena Ćirić Hljómplata ársins Sígild og samtímatónlist Fikta - Jónas Ásgeir Ásgeirsson Quanta - Einar Torfi Einarsson Two Sides - Barokkbandið Brák VÍDDIR - Bára Gísladóttir Windbells - Hugi Guðmundsson og Kammersveit Reykjavíkur Kvikmynda- og leikhústónlist The Essex Serpent - Herdís Stefánsdóttir og Dustin O'Halloran Jaula - Snorri Hallgrímsson OWLS - Magnús Jóhann Surface - Ólafur Arnalds Un Monde Nouveau - Arnar Guðjónsson Djasstónlist ADHD 8 - ADHD Aether - Iceland's Liberation Orchestra Another Time - ASA Trio + Jóel Pálsson Five angles - Haukur Gröndal One Evening in July - Marína Ósk Popp-, rokk-, hipp hopp- og raftónlist Ungfrú Ísland - Kvikindi Hvernig ertu? - Prins Póló Vök - Vök Dætur - Friðrik Dór 12:48 - gugusar Önnur tónlist they only talk about the weather - Árný Margrét Fossora - Björk Tempó Prímó - Uppáhellingarnir While We Wait - RAKEL, Salóme Katrín & ZAAR Thankfully Distracted - LÓN Upptökustjórn ársins Two sides - Barokkbandið Brák. Upptökustjórn: Ragnheiður Jónsdóttir More Than you Know - Silva Þórðardóttir & Steingrímur Teague. Upptökustjórn: Styrmir Hauksson, Ragna Kjartansdóttir, Steingrímur Teague & Silva Þórðardóttir Time is on my Hands - Ásgeir. Upptökustjórn: Guðmundur Kristinn Jónsson & Ásgeir Trausti Einarsson Fossora - Björk. Upptökustjórn: Björk Guðmundsdóttir OWLS - Magnús Jóhann. Upptökustjórn: Magnús Jóhann Ragnarsson Tónlistarviðburður ársins ErkiTíð 2022 30 ára afmælistónleikar Stórsveitar Reykjavíkur Moses Hightower & Prins Póló í Gamla Bíó Guðspjall Maríu Apparition Tónlistarmyndband ársins Drift - Daniel Wohl. Leikstjórn: Máni M. Sigfússon The world is between us - Árný Margrét. Leikstjórn: Erlendur Sveinsson Ósýnileg - Eliza Newman. Leikstjórn: Margrét SeemaTakyar Það vex eitt blóm fyrir vestan - Rún. Leikstjórn: Viktor Sigurjónsson Rome - Jelena Ćirić. Leikstjórn: Sigurlaug Gísladóttir Plötuumslag ársins Kemur síðar í sameiginlegri tilkynningu Íslensku tónlistarverðlaunanna og FÍT.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 30. mars 2022 22:43 Damon Albarn tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna Damon Albarn er á meðal þeirra sem hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Damon, sem gerði garðinn frægan með Blur og síðar Gorillaz er nú orðinn íslenskur ríkisborgari. 17. mars 2022 17:52 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 30. mars 2022 22:43
Damon Albarn tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna Damon Albarn er á meðal þeirra sem hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Damon, sem gerði garðinn frægan með Blur og síðar Gorillaz er nú orðinn íslenskur ríkisborgari. 17. mars 2022 17:52