Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2023 14:30 Ja Morant er í vondum málum. getty/Tim Nwachukwu Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. Eftir að myndbandið birtist á laugardaginn sagði Memphis að Morant hefði verið sendur í tveggja leikja leyfi. Í myndbandinu virtist Morant veifa byssu á skemmtistað, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Memphis tapaði fyrir Denver Nuggets, 113-97. NBA er með mál Morants til skoðunar. Þjálfari Memphis, Taylor Jenkins, tjáði sig um mál Morants á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Los Angeles Clippers í nótt. Memphis tapaði leiknum, 135-129. „Við sögðum að þetta yrðu að minnsta kosti tveir leikir. Þetta er ferli. Það er enginn tímarammi á þessu,“ sagði Jenkins. Hann sagði að félagið myndi hjálpa Morant á þessum erfiðu tímum en hann yrði líka að taka ábyrgð á gjörðum sínum. „Við tökum þetta mjög alvarlega. Við styðjum við bakið á einstaklingi sem þarf að lagast og fá hjálp. En það er líka ábyrgðarþáttur sem hann þarf að standa við.“ Klippa: Ja Morant með byssu á skemmtistað Morant er einn besti leikmaður NBA en hefur verið duglegur að koma sér í klandur utan vallar. Fyrir rúmum mánuði var hann ásamt vinum sínum sakaðir um að beina rauðum laser á liðsrútu Indiana Pacers og um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð síðasta sumar. Þá er Morant einnig sakaður um að hafa lamið sautján ára dreng ítrekað er þeir spiluðu körfubolta á heimili hans, fjórum dögum eftir að hann hótaði öryggisverðinum. Hann og vinir hans eru sagðir hafa slegið drenginn til jarðar og eftir að slagsmálunum lauk hafi Morant farið inn á heimili sitt og komið aftur út með byssu. Morant, sem er 23 ára, er níundi stigahæsti leikmaður NBA á tímabilinu með 27,1 stig að meðaltali í leik. Þá er hann með 6,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Skotvopn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Eftir að myndbandið birtist á laugardaginn sagði Memphis að Morant hefði verið sendur í tveggja leikja leyfi. Í myndbandinu virtist Morant veifa byssu á skemmtistað, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Memphis tapaði fyrir Denver Nuggets, 113-97. NBA er með mál Morants til skoðunar. Þjálfari Memphis, Taylor Jenkins, tjáði sig um mál Morants á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Los Angeles Clippers í nótt. Memphis tapaði leiknum, 135-129. „Við sögðum að þetta yrðu að minnsta kosti tveir leikir. Þetta er ferli. Það er enginn tímarammi á þessu,“ sagði Jenkins. Hann sagði að félagið myndi hjálpa Morant á þessum erfiðu tímum en hann yrði líka að taka ábyrgð á gjörðum sínum. „Við tökum þetta mjög alvarlega. Við styðjum við bakið á einstaklingi sem þarf að lagast og fá hjálp. En það er líka ábyrgðarþáttur sem hann þarf að standa við.“ Klippa: Ja Morant með byssu á skemmtistað Morant er einn besti leikmaður NBA en hefur verið duglegur að koma sér í klandur utan vallar. Fyrir rúmum mánuði var hann ásamt vinum sínum sakaðir um að beina rauðum laser á liðsrútu Indiana Pacers og um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð síðasta sumar. Þá er Morant einnig sakaður um að hafa lamið sautján ára dreng ítrekað er þeir spiluðu körfubolta á heimili hans, fjórum dögum eftir að hann hótaði öryggisverðinum. Hann og vinir hans eru sagðir hafa slegið drenginn til jarðar og eftir að slagsmálunum lauk hafi Morant farið inn á heimili sitt og komið aftur út með byssu. Morant, sem er 23 ára, er níundi stigahæsti leikmaður NBA á tímabilinu með 27,1 stig að meðaltali í leik. Þá er hann með 6,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Skotvopn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu