„Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2023 15:30 Kevin Durant spilaði fyrsta leikinn í treyju Phoenix Suns í nótt. getty/Jacob Kupferman Kevin Durant viðurkennir að hafa verið stressaður fyrir frumraun sína með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Phoenix í nótt eftir skiptin frá Brooklyn Nets fyrir þremur vikum. Hann hefur glímt við hnémeiðsli en er loks klár í slaginn á ný. Durant skoraði 23 stig þegar Phoenix sigraði Charlotte Hornets, 91-105, í nótt. Ofurstjarnan segist hafa verið með fiðrildi í maganum fyrir leikinn. KD showed out in his Suns debut: 23 PTS 6 REB 10/15 FGPhoenix gets the W in Charlotte, 105-91 pic.twitter.com/rAdSKeEgn3— NBA (@NBA) March 2, 2023 „Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður,“ sagði Durant eftir leikinn í Charlotte. „En um leið og leikurinn hófst gerðu samherjar mínir frábærlega í að láta mér líða vel og ég reyndi bara að spila minn leik. Ég saknaði leiksins. Ég er glaður að hnéð sé í lagi og ég geti spilað meira og meira með hverjum leiknum. Ég hlakka til að byggja ofan á þetta.“ Durant spilaði í 27 mínútur í leiknum í nótt. Hann hitti úr tíu af fimmtán skotum sínum utan af velli og auk stiganna 23 tók hann sex fráköst, gaf tvær stoðsendingar og varði tvö skot. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 37 stig. Phoenix er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 34 sigra og 29 töp. 16 straight for the Bucks. 7 straight for the Knicks.Peep the updated NBA standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/NcxI1W3Wgb— NBA (@NBA) March 2, 2023 NBA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Phoenix í nótt eftir skiptin frá Brooklyn Nets fyrir þremur vikum. Hann hefur glímt við hnémeiðsli en er loks klár í slaginn á ný. Durant skoraði 23 stig þegar Phoenix sigraði Charlotte Hornets, 91-105, í nótt. Ofurstjarnan segist hafa verið með fiðrildi í maganum fyrir leikinn. KD showed out in his Suns debut: 23 PTS 6 REB 10/15 FGPhoenix gets the W in Charlotte, 105-91 pic.twitter.com/rAdSKeEgn3— NBA (@NBA) March 2, 2023 „Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður,“ sagði Durant eftir leikinn í Charlotte. „En um leið og leikurinn hófst gerðu samherjar mínir frábærlega í að láta mér líða vel og ég reyndi bara að spila minn leik. Ég saknaði leiksins. Ég er glaður að hnéð sé í lagi og ég geti spilað meira og meira með hverjum leiknum. Ég hlakka til að byggja ofan á þetta.“ Durant spilaði í 27 mínútur í leiknum í nótt. Hann hitti úr tíu af fimmtán skotum sínum utan af velli og auk stiganna 23 tók hann sex fráköst, gaf tvær stoðsendingar og varði tvö skot. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 37 stig. Phoenix er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 34 sigra og 29 töp. 16 straight for the Bucks. 7 straight for the Knicks.Peep the updated NBA standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/NcxI1W3Wgb— NBA (@NBA) March 2, 2023
NBA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu