Ótrúlegar lokasekúndur þegar Tatum tryggði Boston sigur á Philadelphia Smári Jökull Jónsson skrifar 26. febrúar 2023 10:00 Jason Taytum skýtur sigurskotinu í nótt þegar 2,9 sekúndur eru eftir á klukkunni. Vísir/Getty Jayson Tatum tryggði Boston Celtics sigur á Philadelphia 76´ers með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall í leik liðanna í nótt. Þá vann Memphis Grizzlies sigur á Denver Nuggets í uppgjöri tveggja efstu liða Vesturdeildarinnar. Boston Celtics og Philadelphia 76´ers eru bæði í toppslag Austurdeildarinnar og lið sem margir telja að geta farið langt í vetur. Þau mættust í Wells Fargo Center í Philadelphia í nótt í leik sem réðist ekki fyrr en alveg undir lokin. Jayson Tatum skoraði frábæra þriggja stiga körfu þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum og kom Boston í 110-107. Joel Embiid fékk boltann eftir körfuna og skot hans fyrir aftan miðju fór ofan í en flautan gall rétt áður en hann náði að sleppa boltanum. WHAT AN ENDING IN PHILLY TATUM HITS FROM 3. EMBIID'S SHOT FROM 3/4 COURT IS AFTER THE BUZZERCELTICS WIN pic.twitter.com/TKrrTYHQzI— NBA (@NBA) February 26, 2023 Embiid endaði leikinn með 41 stig og 12 fráköst en Tatum skoraði 18 stig fyrir Boston auk þess að taka 13 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Það var einnig toppslagur í Vesturdeildinni þar sem Memphiz Grizzlies tók á móti Denver Nuggets en Denver er efsta lið Vesturdeildinnar og Memphis í öðru sætinu. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi í nótt og unnu 112-94 sigur. 3 Knicks scored 20+ Saturday night as they won their 5th straight Barrett: 25 PTS, 4 REB, 7 AST, 4 3PMRandle: 28 PTS, 7 REB, 5 AST, 5 3PMBrunson: 20 PTS, 5 AST, 3 3PM pic.twitter.com/rJPiR9XTTp— NBA (@NBA) February 26, 2023 Ja Morant skoraði 23 stig fyrir Memphis Grizzlies í leiknum en stjörnuleikmaður Denver Nikola Jokic skoraði 15 stig og tók 13 fráköst fyrir Denver. New York Knicks vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði New Orleans Pelicans að velli 128-106. Julius Randle hefur verið frábær hjá Knicks að undanförnu og var það einnig í nótt. Hann skoraði 28 stig og tók þar að auki 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Önnur úrslit í nótt: Detroit Pistons - Toronto Raptors 91-95Charlotte Hornets - Miami Heat 108-103Orlando Magic - Indiana Pacers 108-121Utah Jazz - San Antonio Spurs 118-102 NBA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Boston Celtics og Philadelphia 76´ers eru bæði í toppslag Austurdeildarinnar og lið sem margir telja að geta farið langt í vetur. Þau mættust í Wells Fargo Center í Philadelphia í nótt í leik sem réðist ekki fyrr en alveg undir lokin. Jayson Tatum skoraði frábæra þriggja stiga körfu þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum og kom Boston í 110-107. Joel Embiid fékk boltann eftir körfuna og skot hans fyrir aftan miðju fór ofan í en flautan gall rétt áður en hann náði að sleppa boltanum. WHAT AN ENDING IN PHILLY TATUM HITS FROM 3. EMBIID'S SHOT FROM 3/4 COURT IS AFTER THE BUZZERCELTICS WIN pic.twitter.com/TKrrTYHQzI— NBA (@NBA) February 26, 2023 Embiid endaði leikinn með 41 stig og 12 fráköst en Tatum skoraði 18 stig fyrir Boston auk þess að taka 13 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Það var einnig toppslagur í Vesturdeildinni þar sem Memphiz Grizzlies tók á móti Denver Nuggets en Denver er efsta lið Vesturdeildinnar og Memphis í öðru sætinu. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi í nótt og unnu 112-94 sigur. 3 Knicks scored 20+ Saturday night as they won their 5th straight Barrett: 25 PTS, 4 REB, 7 AST, 4 3PMRandle: 28 PTS, 7 REB, 5 AST, 5 3PMBrunson: 20 PTS, 5 AST, 3 3PM pic.twitter.com/rJPiR9XTTp— NBA (@NBA) February 26, 2023 Ja Morant skoraði 23 stig fyrir Memphis Grizzlies í leiknum en stjörnuleikmaður Denver Nikola Jokic skoraði 15 stig og tók 13 fráköst fyrir Denver. New York Knicks vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði New Orleans Pelicans að velli 128-106. Julius Randle hefur verið frábær hjá Knicks að undanförnu og var það einnig í nótt. Hann skoraði 28 stig og tók þar að auki 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Önnur úrslit í nótt: Detroit Pistons - Toronto Raptors 91-95Charlotte Hornets - Miami Heat 108-103Orlando Magic - Indiana Pacers 108-121Utah Jazz - San Antonio Spurs 118-102
Detroit Pistons - Toronto Raptors 91-95Charlotte Hornets - Miami Heat 108-103Orlando Magic - Indiana Pacers 108-121Utah Jazz - San Antonio Spurs 118-102
NBA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu