Umræða um mögulega bikarkeppni NBA-deildarinnar: „Kjaftæði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2023 18:00 Styttist í að LeBron James verði stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Það met verður mögulega aldrei slegið ef leikjum yrði fækkað. Sean M. Haffey/Getty Images Strákarnir í Lögmál leiksins ræða möguleikann á því að NBA-deildin í körfubolta fari af stað með bikarkeppni eins og við þekkjum til að mynda hér á landi. Virðist sem það sé alvöru umræða um að setja slíka keppni á laggirnar. „Það er að setja á einhverskonar bikarkeppni inn í miðja deildarkeppnina, til að fækka deildarleikjum og búa til verðmæti annarsstaðar með það fyrir augum að það þurfi ekki að spila 82 leiki. Hvernig lýst ykkur á þetta,“ spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Kjaftæði. Það á bara að spila 82 leiki, alltaf, aldrei breyta því. Ég er bara þar. Það á ekkert að fækka leikjum. Það hefur aldrei verið betri aðstaða til að spila 82 leiki en í dag. Flugvélagar, sjúkraþjálfarar og allt það. Þannig ég vorkenni þeim ekki neitt með álag að gera. Þetta skemmir alla tölfræði. Náum ekki að bæta nein met ef það verður fækkað deildarleikjum,“ sagði Tómas Steindórsson. „Það sem er erfitt í þessu fyrir mig af því mér finnst þetta ekki vond hugmynd. Þeir eru búnir að sýna að þeir geti fengið meira áhorf bara með því að búa til eitthvað húllumhæ. Á jólunum, á Martin Luther King-deginum til dæmis. En ég er alveg sammála Tomma með fækkun leikja, það er eitthvað sem við þurfum að taka fyrir einhvern tímann. Þá er aldrei hægt að bæta met,“ svaraði Sigurður Orri Kristjánsson. Brotið má sjá í spilaranum hér að neðan en þáttur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Klippa: Umræða um bikarkeppni NBA-deildarinnar: Kjaftæði Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
„Það er að setja á einhverskonar bikarkeppni inn í miðja deildarkeppnina, til að fækka deildarleikjum og búa til verðmæti annarsstaðar með það fyrir augum að það þurfi ekki að spila 82 leiki. Hvernig lýst ykkur á þetta,“ spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Kjaftæði. Það á bara að spila 82 leiki, alltaf, aldrei breyta því. Ég er bara þar. Það á ekkert að fækka leikjum. Það hefur aldrei verið betri aðstaða til að spila 82 leiki en í dag. Flugvélagar, sjúkraþjálfarar og allt það. Þannig ég vorkenni þeim ekki neitt með álag að gera. Þetta skemmir alla tölfræði. Náum ekki að bæta nein met ef það verður fækkað deildarleikjum,“ sagði Tómas Steindórsson. „Það sem er erfitt í þessu fyrir mig af því mér finnst þetta ekki vond hugmynd. Þeir eru búnir að sýna að þeir geti fengið meira áhorf bara með því að búa til eitthvað húllumhæ. Á jólunum, á Martin Luther King-deginum til dæmis. En ég er alveg sammála Tomma með fækkun leikja, það er eitthvað sem við þurfum að taka fyrir einhvern tímann. Þá er aldrei hægt að bæta met,“ svaraði Sigurður Orri Kristjánsson. Brotið má sjá í spilaranum hér að neðan en þáttur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Klippa: Umræða um bikarkeppni NBA-deildarinnar: Kjaftæði
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu